Ketó ostabrauð fyrir sælkeraEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstabrauð fyrir sælkera sem er fljótlegt að baka. Pizzaostur er ekki bara góður á pizzu heldur fullkominn í ketó baksturinn!Ketó vöfflur – himneskar með kaffinuEftir Hanna Þóra HelgadóttirEr vöfflukaffi um helgina? Þessi ketó úgáfa af vöfflunum hennar mömmu er himnesk - sykur og glúteinlausar fyrir alla fjölskylduna!Ketó ostaslaufa með beikonostiEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó beikon ostaslaufa er tilvalin í nestisboxið og auðvelt að baka. Sykurlausar Marsípan smákökurEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessar himnesku marsípan smákökur eru afar einfaldar og gómsætar. Sykur, glútein og hveitilausar og dásamlegt að njóta yfir hátíðarnar.
Ég saknaði þess gífurlega að geta ekki fengið mér kranskakökur á aðventunni. Þetta er hinn fullkomni KETÓ staðgengill.Ketó Crème brûléeEftir Hanna Þóra HelgadóttirCrème brûlée er uppáhalds eftirrétturinn minn og þessi sykurlausa ketó útgáfa er himnesk um jólin.
Sykurlausar jólamöndlur með lakkrís og kanilEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessar jólalegu lakkrísmöndlur eru himneskar og það er tilvalið að nýta smávegis af sykurlausa namminu sem er komið á markað til að baka og græja fyrir jólin.Hátíðlegur ketó skyr réttur í glasiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi skyr réttur slær alltaf í gegn og er tilvalinn á brunch borðið.Ketó Nachos snakk með ostadýfuEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó snakk og ostadýfa slær algjörlega í gegn og er einfalt að útbúa. Það er tilvalið að skella í sitt eigið Nachos án kolvetnanna.Amerískar KETÓ pönnukökurEftir Hanna Þóra HelgadóttirAmerískar KETÓ sykur og glúteinlausar pönnukökur slá alltaf í gegn og er fljótlegt að baka.Indverskur Ketó kjúklingurEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞennan rétt var að ég elda á instagram um helgina. Indverskur ketó kjúklingur sem slær alltaf í gegn. Það er lítið mál að gera góðan kolvetnaskerta rétt fyrir alla fjölskyldunaZucchini núðlur í ostasósuEftir Hanna Þóra HelgadóttirKúrbítsnúðlur er frábær kolvetnaskertur kostur í staðinn fyrir pasta eða hefbundnar núðlur. Þessi réttur er fljótlegur og ljúffengur í hádeginu eða í kvöldmat.Ketó pítur fyrir alla fjölskyldunaEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi ketó pítubrauð eru æðisleg fyrir alla fjölskylduna. Fljótlegt, þægilegt og allir velja sér eitthvað gott í sína pítu.Ketó súkkulaði klasar með lakkríssaltiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessir súkkulaði klasar eru hin besta fitubomba, fljótlegir og gómsætir. Bleikar ketó bollakökur fyrir bleika daginn!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirBleiki dagurinn er haldinn þann 16 október og það er tilvalið að baka þessar gómsætu bleiku bollakökur í tilefni dagsins.Ketó kjúklingaborgari með spicy hrásalatiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi kjúklingaborgari er í algjöru uppáhaldi heima hjá mér. Frábært að hita upp daginn eftir.Mexíkó eðla með sýrðum rjóma og ostasnakkiEftir Hanna Þóra HelgadóttirMexíkó eðla með nautahakki sem slær alltaf í gegn. Frábært yfir sjónvarpinu eða í saumaklúbbnum.Ketó ostakökumús með súkkulaðiEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstakökumús með súkkulaði svíkur engan en ég geri súkkulaði smyrju reglulega og á í ísskáp fyrir allskonar tilefni.Súkkulaðismyrjan er fullkomin ofaná vöfflur eða hituð lítilega og notuð sem heit íssósa ofaná góðan ís.Bakaður camenbert – OstóberEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstóber er dásamlegur osta mánuður - Bakaður camenbert í samstarfi við MSÞað eru til svo margar uppskriftir af góðum bökuðum ostum en það er tilvalið að prófa sig áfram með tegundir.Þessi er fullkominn í saumaklúbbinn eða fyrir kósýkvöldið.