Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Movie night & helgarfrí 🍿🎥 24 1
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Fylgja
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Amerískar KETÓ pönnukökur
  2. Æðislegar Belgískar vöfflur- Uppskrift
  3. Ofnbakaður Camenbert – Ostóber er tími osta og kertaljósa
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
12K
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó súkkulaði klasar með lakkríssalti

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 19.10.2020
  • 1 mín lesning
Total
3
Shares
0
0
3
0
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Þessir súkkulaði klasar eru hin besta fitubomba, fljótlegir og gómsætir.

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínEldunartími10 mínSamtals20 mín
 100 g Smjör
 75 g Sykurlaust súkkulaði (ég notaði nicks milk chocolate)
 2 msk Gold sýróp frá Sukrin
 100 g Möndluflögur
 1 dl. Graskersfræ
 Lakkríssalt
1

Hitið saman í potti á miðlungs hita smjör, sýróp og súkkulaði þar til allt er bráðnað.

2

Bætið möndluflögum og graskersfræjum útí og hrærið vel.
Setjið bökunarpappír í mót og hellið blöndunni yfir.
Kælið í ísskáp þar til blandan er orðin stíf og hægt er að skera hana í sundur.

3

Takið bökunarpappírinn upp úr mótinu og yfir á bretti.

Notið beittan hníf og skerið í kubba.

Saltið með lakkríssalti ( eða öðru salti ef þið viljið).

4

Geymist í ísskáp eða frysti og njótið.

avatar
hannathora88
12K Followers
Movie night & helgarfrí 🍿🎥 25 1
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 35 2
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 20 0
Tene hótel lífið 🥂 Frábært útsýni, allt fyrir börnin og risa svalir, útisturta, room service brunch og allt uppá 10 nema magapestin fylgdi með sem er orðin landsfræg 🦠😆 42 3
Let's go - Keflavík airport to tenerife 🙌 79 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Fylgja

Hráefni

 100 g Smjör
 75 g Sykurlaust súkkulaði (ég notaði nicks milk chocolate)
 2 msk Gold sýróp frá Sukrin
 100 g Möndluflögur
 1 dl. Graskersfræ
 Lakkríssalt

Leiðbeiningar

1

Hitið saman í potti á miðlungs hita smjör, sýróp og súkkulaði þar til allt er bráðnað.

2

Bætið möndluflögum og graskersfræjum útí og hrærið vel.
Setjið bökunarpappír í mót og hellið blöndunni yfir.
Kælið í ísskáp þar til blandan er orðin stíf og hægt er að skera hana í sundur.

3

Takið bökunarpappírinn upp úr mótinu og yfir á bretti.

Notið beittan hníf og skerið í kubba.

Saltið með lakkríssalti ( eða öðru salti ef þið viljið).

4

Geymist í ísskáp eða frysti og njótið.

Ketó súkkulaði klasar með lakkríssalti
HráefniLeiðbeiningar
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!

Lesa meira

Ketó kotasælu bollur

Lesa meira

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Movie night & helgarfrí 🍿🎥 24 1
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Fylgja
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 2
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
  • 3
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 4
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 5
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
Instagram
Movie night & helgarfrí 🍿🎥 24 1
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Áhugavert
  • 1
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 2
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
  • 3
    Kjúklingur í karrý og kókos
    • 29.03.2021
  • 4
    Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
    • 08.03.2021
  • 5
    Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
    • 04.03.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Movie night & helgarfrí 🍿🎥 24 1
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter