Ketó – Uppskriftir – Hugmyndir – Skipulag er 150 bls bók sem gefur lesendanum innsýn inn í ketó matreiðslu með skemmtilegum fróðleik og góðum ráðum sem gott er að fara…
Í dag er bleiki dagurinn og ég held ávallt mikið uppá þennan dag. Það eru 10 ár síðan ég greindist með frumubreytingar í leghálsi fyrst. Ég var um tvítugt og…
Upphafið að gleðinni Mitt ævintýri hófst í ágúst fyrir tveimur árum síðan þegar ég ákvað að gefa þessu ketó matarræði sem ég hafði heyrt um tækifæri til að sanna sig.…
Færslan er unnin í samstarfi við Lava cheese Þetta kjúklingasalat slær í gegn í hvaða matarboði sem er og er fullkomið fyrir þá sem eru á ketó. Fljótlegt – bragðgott…
Þessar ketó möndlu/kókoskùlur eru himnasending þegar manni vantar eitthvað sætt eða auka fitu yfir daginn. Þessar er snilld að eiga í frystinum Uppskrift 1 dl möndlur saxaðar 1 dl macadamia…
Þessi heiti chia grautur er æðislega góður í morgunmat og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna eða ketó matarræði Sjálfri fannst mér stundum leiðinlegt að geta ekki fengið…
Ein af mínum uppáhalds ketó uppskriftum er brokkolíið sem steikt er á pönnu með pistasiu hnetum og lakkríssalti. Þetta er ótrúlega góð blanda og passar einstaklega vel með kjúkling. Það…