Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 17.01.2021
  • 1 mín lesning
Total
1
Shares
0
0
1
0
Total
1
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Er vöfflukaffi um helgina? Þessi ketó úgáfa af vöfflunum hennar mömmu er himnesk - sykur og glúteinlausar fyrir alla fjölskylduna!

AuthorHanna Þóra HelgadóttirMagnFyrir 1 Undirbúningur10 mínEldunartími15 mínSamtals25 mínFlokkurBakstur, Ketó, Veislur
 3 stk. egg
 1 msk Lyftiduft ( ég nota vínsteins lyftiduft)
 2 msk Ketóvæn sæta ( ég nota sweet like sugar frá GoodGood)
 2 tsk. Vanilludropar
 50 g Smjör brætt
 1,50 dl. Möndlumjöl
 Möndlumjólk eða rjómi blandaður í vatn til að þynna
1

Byrjið á því að þeyta eggin vel þar til þau eru orðin létt og ljós. Bætið sætu útí að eigin vali og hrærið vel.

Vínsteinslyftiduft fer því næst út í blönduna ásamt bráðnuðu smjöri og vanilludropum.

Bætið möndlumjölinu útí blönduna og þynnið svo í restina með möndlumjólk eða smá rjóma blönduðum útí vatn.

Bakið vöfflurnar í vel heitu vöfflujárni.

Ég nota ávallt grind undir vöfflunar þegar þær koma úr járninu. Þannig haldast þær stökkar og góðar.

2

Berið fram með því sem ykkur langar en uppáhalds ketó topparnir ofaná vöfflur hjá mér eru :

Þeyttur rjómi
Ketó súkkulaði smyrja
Jarðarber
Bláber
Sulturnar frá GoodGodd
Karamellusýróp frá Sukrin



Mitt sykurlausa ketó líf er allt á instagram. Hlakka til að sjá ykkur þar.

Hráefni

 3 stk. egg
 1 msk Lyftiduft ( ég nota vínsteins lyftiduft)
 2 msk Ketóvæn sæta ( ég nota sweet like sugar frá GoodGood)
 2 tsk. Vanilludropar
 50 g Smjör brætt
 1,50 dl. Möndlumjöl
 Möndlumjólk eða rjómi blandaður í vatn til að þynna

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að þeyta eggin vel þar til þau eru orðin létt og ljós. Bætið sætu útí að eigin vali og hrærið vel.

Vínsteinslyftiduft fer því næst út í blönduna ásamt bráðnuðu smjöri og vanilludropum.

Bætið möndlumjölinu útí blönduna og þynnið svo í restina með möndlumjólk eða smá rjóma blönduðum útí vatn.

Bakið vöfflurnar í vel heitu vöfflujárni.

Ég nota ávallt grind undir vöfflunar þegar þær koma úr járninu. Þannig haldast þær stökkar og góðar.

2

Berið fram með því sem ykkur langar en uppáhalds ketó topparnir ofaná vöfflur hjá mér eru :

Þeyttur rjómi
Ketó súkkulaði smyrja
Jarðarber
Bláber
Sulturnar frá GoodGodd
Karamellusýróp frá Sukrin

Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu
HráefniLeiðbeiningar
Total
1
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter