Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó Flaxseed grautur – Frábær byrjun á deginum

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 19.01.2021
  • 1 mín lesning
Total
7
Shares
0
0
7
0
Total
7
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 7
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Þessi morgungrautur er fullkominn staðgengill fyrir hefðbundinn hafragraut. Toppið hann með allskonar góðgæti og byrjum daginn vel.

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínEldunartími5 mínSamtals10 mín
Grauturinn
 1 dl. Flaxseed mjöl (Fæst í heilsurekkum verslanna)
 1 tsk. Salt
 1 tsk. Kanill
 150 ml Vatn
 50 ml Rjómi eða möndlumjólk ( ef þið viljið hafa grautinn meira creamy - annars meira vatn)
 Smjörklípa
Toppur - veljið ykkar uppáhalds
 Möndluflögur
 Kókosflögur
 Bláber
 Jarðarber
 Gold sýróp sykurlaust
 Kanill
 Strásæta
1

Grauturinn er afar einfaldur og tekur stuttan tíma að elda.
Setjið Flaxseed mjöl í pott og bætið salti, hreinum kanil og vatni útí.
Ef þið viljið hafa hann extra creamy þá er gott að bæta rjóma eða smá möndlumjólk útí.

Skellið smá smjörklípu útí í lokin - það gerir gæfu muninn, treystið mér!

2

Það er frábært að gera mismunandi útfærslur með því að hafa allskonar toppa.
Veljið ykkar uppáhalds en mér finnst æðislegt að búa til kanil"sykur" með ketóvænni strásætu. Möndluflögur passa fullkomnlega með þeirri blöndu.

3

Bláber og kókosflögur eru líka fullkomið par með smá gold sýrópi.

4

Rjómi útá graut er góð byrjun á deginum, sérstaklega ef þið eruð að auka fituinntöku dagsins fyrir ketó.


Þið getið fylgst með minni ketó vegferð inná instagram

Hráefni

Grauturinn
 1 dl. Flaxseed mjöl (Fæst í heilsurekkum verslanna)
 1 tsk. Salt
 1 tsk. Kanill
 150 ml Vatn
 50 ml Rjómi eða möndlumjólk ( ef þið viljið hafa grautinn meira creamy - annars meira vatn)
 Smjörklípa
Toppur - veljið ykkar uppáhalds
 Möndluflögur
 Kókosflögur
 Bláber
 Jarðarber
 Gold sýróp sykurlaust
 Kanill
 Strásæta

Leiðbeiningar

1

Grauturinn er afar einfaldur og tekur stuttan tíma að elda.
Setjið Flaxseed mjöl í pott og bætið salti, hreinum kanil og vatni útí.
Ef þið viljið hafa hann extra creamy þá er gott að bæta rjóma eða smá möndlumjólk útí.

Skellið smá smjörklípu útí í lokin - það gerir gæfu muninn, treystið mér!

2

Það er frábært að gera mismunandi útfærslur með því að hafa allskonar toppa.
Veljið ykkar uppáhalds en mér finnst æðislegt að búa til kanil"sykur" með ketóvænni strásætu. Möndluflögur passa fullkomnlega með þeirri blöndu.

3

Bláber og kókosflögur eru líka fullkomið par með smá gold sýrópi.

4

Rjómi útá graut er góð byrjun á deginum, sérstaklega ef þið eruð að auka fituinntöku dagsins fyrir ketó.

Ketó Flaxseed grautur – Frábær byrjun á deginum
HráefniLeiðbeiningar
Total
7
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 7
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter