Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó ostabrauð fyrir sælkera

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 18.01.2021
  • 1 mín lesning
Total
1
Shares
0
0
1
0
Total
1
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Deila 0

Uppskriftin er unnin í samstarfi við MS

Pizzaostur frá MS er á sérstöku tilboði um þessar mundir og er tvöfalt magn á lægra kíló verði. Þá er tilvalið að nota hálfan poka í gómsætt ostabrauð og baka svo ljúffenga pizzu með fjölskyldunni og nota afganginn. Pizzaostur er blanda af Maríbó og Mozzarella osti og er því fallegur á litinn og skemmtilegur á bragðið.

Ostabrauð fyrir sælkera sem er fljótlegt að baka. Pizzaostur er ekki bara góður á pizzu heldur fullkominn í ketó baksturinn!

Brauðið
 200 g Pizzaostur frá MS
 1 msk Lyftiduft ( vínsteins eða venjulegt)
 2 dl. Möndlumjöl
 1 tsk. Hvítlaukskrydd
 1 Egg
Toppur
 2 msk Rifinn parmesan ostur
 ítölsk kryddblanda (Oregano, timían, hvílaukur, basilíka)
 Sterk pylsa eða pepperóní
1

Byrjum á ostabrauðinu :

Setjið 200 grömm af Pizzaostinum í glerskál ásamt lyftidufti, hvítlauksdufti og möndlumjöli

Hitið blönduna í 2 mínútur í örbylgjuofni eða þar til osturinn er allur bráðnaður. Hrærið vel og bætið einu eggi útí.

Hnoðið deigið þar til það er eins og mjúkur leir og mótið í brauð.

2

Það er gott að toppa brauðið með rifnum parmesan osti og ítalskri kryddblöndu. Basilíka, timian og oregano passar vel með þessu brauði - tilvalið að nota það sem þið eigið.

3

Skerið niður sterka ítalska pylsu eða bætið pepperóní ofnaná eftir smekk

Piccante pylsurnar frá Tariello á Hellu er í algjöru uppáhaldi hjá mér og hefur verið um árabil. Ítalskt handverk sem er framleitt á íslandi.

4

Bakið við 180 gráður á blæstri í um 20 mínútur eða þar til það er orðið fallega gyllt og pylsurnar girnilegar.

Þetta brauð er himneskt með góðri súpu eða eitt og sér. 

 

Þið getið fylgst með minni ketó vegferð inná instagram

 

Hráefni

Brauðið
 200 g Pizzaostur frá MS
 1 msk Lyftiduft ( vínsteins eða venjulegt)
 2 dl. Möndlumjöl
 1 tsk. Hvítlaukskrydd
 1 Egg
Toppur
 2 msk Rifinn parmesan ostur
 ítölsk kryddblanda (Oregano, timían, hvílaukur, basilíka)
 Sterk pylsa eða pepperóní

Leiðbeiningar

1

Byrjum á ostabrauðinu :

Setjið 200 grömm af Pizzaostinum í glerskál ásamt lyftidufti, hvítlauksdufti og möndlumjöli

Hitið blönduna í 2 mínútur í örbylgjuofni eða þar til osturinn er allur bráðnaður. Hrærið vel og bætið einu eggi útí.

Hnoðið deigið þar til það er eins og mjúkur leir og mótið í brauð.

2

Það er gott að toppa brauðið með rifnum parmesan osti og ítalskri kryddblöndu. Basilíka, timian og oregano passar vel með þessu brauði - tilvalið að nota það sem þið eigið.

3

Skerið niður sterka ítalska pylsu eða bætið pepperóní ofnaná eftir smekk

Piccante pylsurnar frá Tariello á Hellu er í algjöru uppáhaldi hjá mér og hefur verið um árabil. Ítalskt handverk sem er framleitt á íslandi.

4

Bakið við 180 gráður á blæstri í um 20 mínútur eða þar til það er orðið fallega gyllt og pylsurnar girnilegar.

Ketó ostabrauð fyrir sælkera
HráefniLeiðbeiningar
Total
1
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter