Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Zucchini núðlur í ostasósu

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 22.10.2020
  • 1 mín lesning
Total
2
Shares
0
0
2
0
Total
2
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Deila 0

Ég á mér uppáhalds núðlustað í Denver Colorado sem ég fer alltaf á og þeir bjóða uppá svipaðar kúrbíts núðlur sem eru æðislegar.

EinfaldleikiMeðal

Kúrbítsnúðlur er frábær kolvetnaskertur kostur í staðinn fyrir pasta eða hefbundnar núðlur. Þessi réttur er fljótlegur og ljúffengur í hádeginu eða í kvöldmat.

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínEldunartími15 mínSamtals25 mín
 1 stk. Kúrbítur/zucchini
 3 stk. Sveppir
 20 g Smjör
 Skinka/kjúklingur/brokkolíeftir smekk
 ½ dl. Rjómi
 ⅓ stk. Mexíkóostur
 Hvítlauksduft og svartur pipar
1

Skolið kúrbítinn og rífið hann niður í núðlur.

Ég á svona yddara frá Westmark sérstaklega fyrir grænmeti sem er algjör snilld. Það er hægt að velja um tvær þykktir á ræmunum eftir því hvaða rétt þið eruð að gera.
Ég keypti minn í Hagkaup!

2

Skerið niður sveppi og steikið á pönnu með smjöri og hvítlauksdufti.
Setjið annað álegg sem þið viljið hafa með en möguleikarnir eru endalausir.
Kjúklingur og skinka er í miklu uppáhaldi hjá mér með þessum rétti eða brokkolí þegar ég vil meira grænmeti.

Bætið rjóma á pönnuna og rífið niður mexíkóost yfir og kryddið með svörtum pipar.

3

Þegar osturinn er allur bráðnaður skellið þá kúrbítnum útá pönnuna og leyfið honum bara að hitna í gegn.

Setjið í skál og njótið.

Hráefni

 1 stk. Kúrbítur/zucchini
 3 stk. Sveppir
 20 g Smjör
 Skinka/kjúklingur/brokkolíeftir smekk
 ½ dl. Rjómi
 ⅓ stk. Mexíkóostur
 Hvítlauksduft og svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Skolið kúrbítinn og rífið hann niður í núðlur.

Ég á svona yddara frá Westmark sérstaklega fyrir grænmeti sem er algjör snilld. Það er hægt að velja um tvær þykktir á ræmunum eftir því hvaða rétt þið eruð að gera.
Ég keypti minn í Hagkaup!

2

Skerið niður sveppi og steikið á pönnu með smjöri og hvítlauksdufti.
Setjið annað álegg sem þið viljið hafa með en möguleikarnir eru endalausir.
Kjúklingur og skinka er í miklu uppáhaldi hjá mér með þessum rétti eða brokkolí þegar ég vil meira grænmeti.

Bætið rjóma á pönnuna og rífið niður mexíkóost yfir og kryddið með svörtum pipar.

3

Þegar osturinn er allur bráðnaður skellið þá kúrbítnum útá pönnuna og leyfið honum bara að hitna í gegn.

Setjið í skál og njótið.

Zucchini núðlur í ostasósu
HráefniLeiðbeiningar
Total
2
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter