Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó pítur fyrir alla fjölskylduna

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 20.10.2020
  • 1 mín lesning
Total
12
Shares
12
0
0
0
Total
12
Shares
Deila 12
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Þessi ketó pítubrauð eru æðisleg fyrir alla fjölskylduna. Fljótlegt, þægilegt og allir velja sér eitthvað gott í sína pítu.

MagnFyrir 1
Undirbúningur15 mínEldunartími15 mínSamtals30 mín
Uppskrift fyrir 3 pítubrauð
 200 g Rifinn mozzarella
 2 msk Husk trefjar
 2 msk Möndlumjöl
 1 tsk. Hvítlauksduft
 3 tsk. Lyftiduft
 1 stk. Egg
1

Blandið saman mozzarella ostinum, hvítlauksduftinu, lyftiduftim husk trefjum og möndlumjöli í glerskál.
Hrærið saman og skellið í örbylgjuofn í tvær mínútur.

Hrærið vel og bætið einu eggi útí.
Hnoðið léttilega í höndunum þar til degið verður auðveldlega mótanlegt.

Mótið í pítubrauð (ég næ 3 brauðum úr uppskriftinni)

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til þau eru fallega gyllt.

2

Mér finnst æðislegt að steikja hakk eða kjúkling til að setja ofaní pítubrauðin.
Þetta er tilvalin leið til að nýta afganga.

Grænmeti, ostur og pítusósa er ávallt fylgifiskur með þessum brauðum hjá mér.

3

Fljótlegt og þægilegt fyrir alla fjölskylduna og allir velja ofaní sína uppáhalds pítu.

Hráefni

Uppskrift fyrir 3 pítubrauð
 200 g Rifinn mozzarella
 2 msk Husk trefjar
 2 msk Möndlumjöl
 1 tsk. Hvítlauksduft
 3 tsk. Lyftiduft
 1 stk. Egg

Leiðbeiningar

1

Blandið saman mozzarella ostinum, hvítlauksduftinu, lyftiduftim husk trefjum og möndlumjöli í glerskál.
Hrærið saman og skellið í örbylgjuofn í tvær mínútur.

Hrærið vel og bætið einu eggi útí.
Hnoðið léttilega í höndunum þar til degið verður auðveldlega mótanlegt.

Mótið í pítubrauð (ég næ 3 brauðum úr uppskriftinni)

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til þau eru fallega gyllt.

2

Mér finnst æðislegt að steikja hakk eða kjúkling til að setja ofaní pítubrauðin.
Þetta er tilvalin leið til að nýta afganga.

Grænmeti, ostur og pítusósa er ávallt fylgifiskur með þessum brauðum hjá mér.

3

Fljótlegt og þægilegt fyrir alla fjölskylduna og allir velja ofaní sína uppáhalds pítu.

Ketó pítur fyrir alla fjölskylduna
HráefniLeiðbeiningar
Total
12
Shares
Deila 12
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter