Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ísköld jógúrtskál með berjum – Þessi er himnesk

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 28.01.2021
  • 2 mín lesning
Total
9
Shares
9
0
0
0
Total
9
Shares
Deila 9
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0

Uppskriftin er unnin í samstarfi við MS

EinfaldleikiEinfalt

Það má segja að það ríki jógúrtskála æði um þessar mundir - þessi er lág í kolvetnum og fullkomin í góðan brunch!

Undirbúningur5 mínEldunartími5 mínSamtals10 mín
Jógúrt boostið
 100 g Grísk jógúrt frá MS
 Frosin hindber eða önnur frosin ber
 1 tsk. Stevíu dropar (Vanillu passa vel með hindberjabragðinu)
 2 dl. Klakar
 3 msk Rjómi frá MS
Toppur
 Nokkur ber ( Hindber, jarðarber, bláber)
 Uppáhalds sykurlausa nammistykkið ykkar. - Ég var með raspberry cheesecake stykki frá GoodGood að þessu sinni
Botn ( ef þið viljið hafa skálina matarmeiri)
 3 msk Flaxseed mjöl
 1 msk Smjör brætt
1

Ef þið viljið hafa skálina matarmeiri þá byrjum við á botninum.
Setjið 2-3 msk af flaxseed mjöli í botninn ásamt 1 msk af bræddu smjöri.

Ef þið viljið hafa skálina léttari þá má byrja strax á jógúrt boostinu.

2

Blandið hreinu grísku jógúrtinu saman við klaka, hindber og sætu eftir þörfum. Bætið smá rjóma saman við til að þynna og auka fituna.

Mér finnst vanillu stevíu sæta passa einstaklega vel með en einnig er hægt að nota sætu að eigin vali og bæta örlitlu af vanilludropum útí.

Blandið vel saman í blandara þar til klakarnir eru fullkomlega blandaðir við jógúrtið og berin.

3

Setjið í fallegt glas eða skál og toppið með nokkrum berjum að eigin vali.
Ég skar niður hálft Raspberry cheesecake stykki frá GoodGood og setti ofaná.
Það minnir mig helst á góðan léttan bragðaref og passar vel með sem spari jógúrt skál eða í fallegan brunch.

4

Skálin er lang best ísköld beint úr blandaranum.
Ef þið viljið bjóða gestum uppá skálina er tilvalið að vera tilbúin með botninn í glösunum, búin að skera niður það sem fer á toppinn og blanda svo jógúrtið rétt áður en þið berið fram þetta góðgæti.

Þið getið fylgst með mínu ketólífi inná instagram 

Hráefni

Jógúrt boostið
 100 g Grísk jógúrt frá MS
 Frosin hindber eða önnur frosin ber
 1 tsk. Stevíu dropar (Vanillu passa vel með hindberjabragðinu)
 2 dl. Klakar
 3 msk Rjómi frá MS
Toppur
 Nokkur ber ( Hindber, jarðarber, bláber)
 Uppáhalds sykurlausa nammistykkið ykkar. - Ég var með raspberry cheesecake stykki frá GoodGood að þessu sinni
Botn ( ef þið viljið hafa skálina matarmeiri)
 3 msk Flaxseed mjöl
 1 msk Smjör brætt

Leiðbeiningar

1

Ef þið viljið hafa skálina matarmeiri þá byrjum við á botninum.
Setjið 2-3 msk af flaxseed mjöli í botninn ásamt 1 msk af bræddu smjöri.

Ef þið viljið hafa skálina léttari þá má byrja strax á jógúrt boostinu.

2

Blandið hreinu grísku jógúrtinu saman við klaka, hindber og sætu eftir þörfum. Bætið smá rjóma saman við til að þynna og auka fituna.

Mér finnst vanillu stevíu sæta passa einstaklega vel með en einnig er hægt að nota sætu að eigin vali og bæta örlitlu af vanilludropum útí.

Blandið vel saman í blandara þar til klakarnir eru fullkomlega blandaðir við jógúrtið og berin.

3

Setjið í fallegt glas eða skál og toppið með nokkrum berjum að eigin vali.
Ég skar niður hálft Raspberry cheesecake stykki frá GoodGood og setti ofaná.
Það minnir mig helst á góðan léttan bragðaref og passar vel með sem spari jógúrt skál eða í fallegan brunch.

4

Skálin er lang best ísköld beint úr blandaranum.
Ef þið viljið bjóða gestum uppá skálina er tilvalið að vera tilbúin með botninn í glösunum, búin að skera niður það sem fer á toppinn og blanda svo jógúrtið rétt áður en þið berið fram þetta góðgæti.

Ísköld jógúrtskál með berjum – Þessi er himnesk
HráefniLeiðbeiningar
Total
9
Shares
Deila 9
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter