Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Mexíkó eðla með sýrðum rjóma og ostasnakki

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 14.10.2020
  • 1 mín lesning
Total
27
Shares
23
0
4
0
Total
27
Shares
Deila 23
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Deila 0
AuthorHanna Þóra HelgadóttirFlokkurKetó, Matur, VeislaEinfaldleikiEinfalt

Mexíkó eðla með nautahakki sem slær alltaf í gegn. Frábært yfir sjónvarpinu eða í saumaklúbbnum.

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínEldunartími30 mínSamtals40 mín
Ostasnakk
 200 g Rifinn mozzarella
Mexíkó eðla
 4 msk Rjómaostur
 3 msk Taco sósa
 500 g Nautahakk eða kjúllingur
 100 g Rifinn cheddar
Ostasnakk
1

Gott er að byrja á Ostasnakkinu.

Setjið rifinn mozzarella í litlar hrúgur á bökunarpappír.

2

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til osturinn er orðinn stökkur og góður.
Athugið að snakkið verður stökkara þegar það kólnar.

3

Steikið nautahakk á pönnu eða skellið kjúklingabringu eða lærakjöti í ofninn.
Kryddið með ykkar uppáhalds mexíkó kryddum ( mín eru cumin, papirka, hvítlaukur)

Smyrjið rjómaosti í botninn á ofnföstu móti

Setjið taco sósu yfir rjómaostinn ( ég vel þá lægstu í kolvetnum sem ég finn hverju sinni)

Setjið hakkið eða kjúklinginn yfir

Toppið með rifnum cheddar og skellið inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður.

4

Það er gott að bera þetta fram með ostasnakkinu og 36 % sýrðum rjóma.

Hráefni

Ostasnakk
 200 g Rifinn mozzarella
Mexíkó eðla
 4 msk Rjómaostur
 3 msk Taco sósa
 500 g Nautahakk eða kjúllingur
 100 g Rifinn cheddar

Leiðbeiningar

Ostasnakk
1

Gott er að byrja á Ostasnakkinu.

Setjið rifinn mozzarella í litlar hrúgur á bökunarpappír.

2

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til osturinn er orðinn stökkur og góður.
Athugið að snakkið verður stökkara þegar það kólnar.

3

Steikið nautahakk á pönnu eða skellið kjúklingabringu eða lærakjöti í ofninn.
Kryddið með ykkar uppáhalds mexíkó kryddum ( mín eru cumin, papirka, hvítlaukur)

Smyrjið rjómaosti í botninn á ofnföstu móti

Setjið taco sósu yfir rjómaostinn ( ég vel þá lægstu í kolvetnum sem ég finn hverju sinni)

Setjið hakkið eða kjúklinginn yfir

Toppið með rifnum cheddar og skellið inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður.

4

Það er gott að bera þetta fram með ostasnakkinu og 36 % sýrðum rjóma.

Mexíkó eðla með sýrðum rjóma og ostasnakki
HráefniLeiðbeiningar
Total
27
Shares
Deila 23
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter