Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Hanna Þóra er matarbloggari, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur sem elskar góðan mat og hefur verið að sérhæfa sig í kolvetnaskertu mataræði síðustu ár með góðum árangri. Hún er að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Ketó og inniheldur 150 blaðsíður af uppskriftum, hugmyndum og fróðleik um kolvetnaskert mataræði.


Mitt ævintýri hófst í ágúst fyrir tveimur árum  þegar ég ákvað að gefa ketó matarræði sem ég hafði heyrt um, tækifæri til að sanna sig. Mér fannst ég vera komin í smá öngstræti varðandi aukakíló og leið hreinlega ekki vel, hvorki líkamlega né andlega. Ég var farin að fá liðverki, andþyngsli, bakflæði og ég var alltaf þreytt og orkulaus. Mér fannst ég vera föst í einhverju fari sem ég vissi að ég þyrfti að ná mér uppúr.

Hluti af þessu orkuleysi var einnig járn og blóðleysi, en ég hafði verið að berjast við slíkt síðan ég missti mikið blóð í fæðingu eldra barnsins og endaði í bráðaaðgerð. Ég hafði lesið mig til um að ketó gæti haft áhrif á blóðheilsu og sú var raunin í mínu tilfelli.

Mitt markmið, til að byrja með, var að prófa þessa leið í 3 vikur með algjörlega opnu hugarfari og taka svo stöðuna á líðan og heilsu að þeim loknum. Ég hafði hreinlega engu að tapa.

Hvernig á maður að byrja?


Ég byrjaði að taka út kolvetnin sem þýddi allan sykur, hveiti og því sem fylgir,  en það hentaði mér best að hætta öllu á einu bretti. Það hentar mér að vita hvað má borða og hvað má ekki, þá finnst mér ég hafa stjórn á aðstæðum.

Strax á fyrstu viku fóru nokkur kíló af bjúg og líkaminn var augljóslega að bregðast við þeim breytingum sem höfðu átt sér stað með breyttu matrræði. Eftir 3 vikur var hreinlega ekki aftur snúið, öll orkan var eiginlega ótrúleg.

Ég var miklu léttari á mér bæði líkamlega og andlega og ég fann hvað mér leið virkilega vel. Fötin byrjuðu að passa betur og mér leið mun betur á eigin skinni. Orkan gaf mér ótrúlegan kraft til að prófa mig áfram og engin spurning að ég ætlaði að halda áfram. Það er svo góð tilfinning að upplifa sig í bílstjórasætinu í eigin líkama.


Lífið er of stutt til að borða vondan mat – Njótum dagsins og allra máltíða

 

Wake Up – Nýr drykkur
Uppskriftaleit
Vinsælt
  • Ketó bláberjaboost by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar! by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
    • 04.03.2021
  • 2
    Ketó bláberjaboost
    • 26.02.2021
  • 3
    Ketó grjónagrautur
    • 25.02.2021
  • 4
    Uppáhalds saltfiskrétturinn
    • 16.02.2021
  • 5
    Kjötbollur með cheddarosti
    • 14.02.2021
Instagram
hannathora88
𝑴𝑰𝑺𝑺 𝑲𝑬𝑻Ó - ný pizza á matseðli  ala Hanna Þóra 💕 𝒲𝒽𝑒𝓃 𝓅𝒾𝓏𝓏𝒶 𝒾𝓈 𝓁𝒾𝒻𝑒 🍕 𝐆𝐉𝐀𝐅𝐀𝐋𝐄𝐈𝐊𝐔𝐑
Felt cute ✌️
𝙺𝚎𝚝ó 𝚐𝚛𝚓ó𝚗𝚊𝚐𝚛𝚊𝚞𝚝𝚞𝚛 🍚 þessi er snilld 💕
ℍé𝕣 𝕓𝕪𝕣𝕛𝕒 𝕕𝕣𝕒𝕦𝕞𝕒𝕣 𝕠𝕘 æ𝕧𝕚𝕟𝕥ý𝕣𝕚 - 𝕖𝕝𝕕𝕙ú𝕤𝕚ð 𝕞𝕚𝕥𝕥 💕
Fylgja
Áhugavert
  • 1
    Ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaði
    • 13.02.2021
  • 2
    Wake-up – Nýr drykkur með vítamínum og steinefnum!
    • 11.02.2021
  • 3
    Skyrterta með jarðarberjum – hvítu súkkulaði og marsípani!
    • 06.02.2021
  • 4
    Ísköld jógúrtskál með berjum – Þessi er himnesk
    • 28.01.2021
  • 5
    Ketó Flaxseed grautur – Frábær byrjun á deginum
    • 19.01.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

𝑴𝑰𝑺𝑺 𝑲𝑬𝑻Ó - ný pizza á matseðli  ala Hanna Þóra 💕 𝒲𝒽𝑒𝓃 𝓅𝒾𝓏𝓏𝒶 𝒾𝓈 𝓁𝒾𝒻𝑒 🍕 𝐆𝐉𝐀𝐅𝐀𝐋𝐄𝐈𝐊𝐔𝐑
Felt cute ✌️
𝙺𝚎𝚝ó 𝚐𝚛𝚓ó𝚗𝚊𝚐𝚛𝚊𝚞𝚝𝚞𝚛 🍚 þessi er snilld 💕
ℍé𝕣 𝕓𝕪𝕣𝕛𝕒 𝕕𝕣𝕒𝕦𝕞𝕒𝕣 𝕠𝕘 æ𝕧𝕚𝕟𝕥ý𝕣𝕚 - 𝕖𝕝𝕕𝕙ú𝕤𝕚ð 𝕞𝕚𝕥𝕥 💕
𝔾𝕛𝕒𝕗𝕒𝕝𝕖𝕚𝕜𝕦𝕣 -
𝐔𝐩𝐩á𝐡𝐚𝐥𝐝𝐬 𝐬𝐚𝐥𝐭𝐟𝐢𝐬𝐤𝐮𝐫𝐢𝐧𝐧 🌶
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter