Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 35 2
Fylgja
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
12K
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Sykurlausar jólamöndlur með lakkrís og kanil

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 12.12.2020
  • 2 mín lesning
Total
2
Shares
0
0
2
0
Total
2
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Þessar jólalegu lakkrísmöndlur eru himneskar og það er tilvalið að nýta smávegis af sykurlausa namminu sem er komið á markað til að baka og græja fyrir jólin.

Undirbúningur20 mínEldunartími1 klstSamtals1 klst 20 mín
Innihaldsefni
 400 g Möndlur í hýði
Jólablanda fyrir möndlurnar
 1 stk. Eggjahvíta
 2 msk Stevíu strásæta frá Goodgood ( Eða önnur sæta sem ykkur finnst best)
 2 dl. Sykurlaust gold sýróp ( ég nota gold frá Sukrin)
 3 msk Kanill ( það má hafa meira eða minna - allt eftir smekk)
Lakkríssýróp
 8 stk. Nellie dellies sykurlausir lakkrísmolar
 2 msk Vatn
 Lakkríssalt frá Saltverk eða annað gott flögusalt eftir smekk
1

Þessar ristuðu jólamöndlur eru afar hátíðlegar og ljúffengar.
Ég elska lakkrís og mig langaði að hafa smá lakkrís tón í þessum möndlum en það er tilvalið að nýta sykurlausa ketó nammið sem er í boði til þess að útbúa gotterí fyrir jólin. Ég hef keypt Nellie Dellies sem eru sykurlausir molar með stevíu í Hagkaup. Nellie dellies fást í tveimur útgáfum en sá fjólublái er sætur lakkrís, hin tegundin er í bláum umbúðum og er salt lakkrís. - Allt svona sælgæti er að sjálfsögðu ætlað sem spari nammi á ketó - en afar gott er það.

2

Byrjum á því að bræða 8 Nellie Dellies mola í 2 msk af vatni á miðlungs hita (stundum þarf að bæta meira vatni útí en ég hræri stanslaust og lít ekki frá pottinun á meðan svo lakkrísinn brenni ekki við. Bætið 1 msk af Gold sýrópi útí og hrærið vel saman.

3

Þeytið eina eggjahvítu þar til hún er farin að freyða vel en ekki stífþeyta.

Bætið sætu að eigin vali útí en ég nota mest Sweet like Sugar frá GoodGood þar sem mér finnst vera minni kaldur tónn og hún hentar mér vel.

Bætið lakkrís sýrópinu útí ásamt gold sýrópi.

Hærið vel saman og kryddið með kanildufti eftir smekk.

4

Ég elska Lakkrís saltið frá Saltverk en það er í algjöru uppáhaldi ofan á steikt brokkolí. Mér fannst tilvalið að setja örlítið í blönduna en það má einnig nota venjulegt flögusalt.

Bætið heilum möndlum útí blönduna og hrærið vel þar til allar möndlunar hafa fengið góðan hjúp.

Setjið möndlunar á plötu með bökunarpappír og bakið við 130 gráður í allt að klukkutíma og snúið þeim á korters fresti þar til þær eru orðnar stökkar og góðar.

5

Njótið aðventunnar og jólanna - það er leikur einn án sykurs!

 

Það er alltaf gaman að heyra frá ykkur á Instagram

avatar
hannathora88
12K Followers
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 35 2
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 20 0
Tene hótel lífið 🥂 Frábært útsýni, allt fyrir börnin og risa svalir, útisturta, room service brunch og allt uppá 10 nema magapestin fylgdi með sem er orðin landsfræg 🦠😆 42 3
Let's go - Keflavík airport to tenerife 🙌 79 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Ketó borgaraveisla 🍔 allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi 🙌 svooooo gott 😋 21 5
Fylgja

Hráefni

Innihaldsefni
 400 g Möndlur í hýði
Jólablanda fyrir möndlurnar
 1 stk. Eggjahvíta
 2 msk Stevíu strásæta frá Goodgood ( Eða önnur sæta sem ykkur finnst best)
 2 dl. Sykurlaust gold sýróp ( ég nota gold frá Sukrin)
 3 msk Kanill ( það má hafa meira eða minna - allt eftir smekk)
Lakkríssýróp
 8 stk. Nellie dellies sykurlausir lakkrísmolar
 2 msk Vatn
 Lakkríssalt frá Saltverk eða annað gott flögusalt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Þessar ristuðu jólamöndlur eru afar hátíðlegar og ljúffengar.
Ég elska lakkrís og mig langaði að hafa smá lakkrís tón í þessum möndlum en það er tilvalið að nýta sykurlausa ketó nammið sem er í boði til þess að útbúa gotterí fyrir jólin. Ég hef keypt Nellie Dellies sem eru sykurlausir molar með stevíu í Hagkaup. Nellie dellies fást í tveimur útgáfum en sá fjólublái er sætur lakkrís, hin tegundin er í bláum umbúðum og er salt lakkrís. - Allt svona sælgæti er að sjálfsögðu ætlað sem spari nammi á ketó - en afar gott er það.

2

Byrjum á því að bræða 8 Nellie Dellies mola í 2 msk af vatni á miðlungs hita (stundum þarf að bæta meira vatni útí en ég hræri stanslaust og lít ekki frá pottinun á meðan svo lakkrísinn brenni ekki við. Bætið 1 msk af Gold sýrópi útí og hrærið vel saman.

3

Þeytið eina eggjahvítu þar til hún er farin að freyða vel en ekki stífþeyta.

Bætið sætu að eigin vali útí en ég nota mest Sweet like Sugar frá GoodGood þar sem mér finnst vera minni kaldur tónn og hún hentar mér vel.

Bætið lakkrís sýrópinu útí ásamt gold sýrópi.

Hærið vel saman og kryddið með kanildufti eftir smekk.

4

Ég elska Lakkrís saltið frá Saltverk en það er í algjöru uppáhaldi ofan á steikt brokkolí. Mér fannst tilvalið að setja örlítið í blönduna en það má einnig nota venjulegt flögusalt.

Bætið heilum möndlum útí blönduna og hrærið vel þar til allar möndlunar hafa fengið góðan hjúp.

Setjið möndlunar á plötu með bökunarpappír og bakið við 130 gráður í allt að klukkutíma og snúið þeim á korters fresti þar til þær eru orðnar stökkar og góðar.

5

Njótið aðventunnar og jólanna - það er leikur einn án sykurs!

Sykurlausar jólamöndlur með lakkrís og kanil
HráefniLeiðbeiningar
Total
2
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!

Lesa meira

Ketó kotasælu bollur

Lesa meira

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
Fylgja
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 2
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
  • 3
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 4
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 5
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
Instagram
Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 35 2
Áhugavert
  • 1
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 2
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
  • 3
    Kjúklingur í karrý og kókos
    • 29.03.2021
  • 4
    Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
    • 08.03.2021
  • 5
    Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
    • 04.03.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Innipúki | vinnupúki þessa helgina ✈️ 109 1
𝙺𝚎𝚝ó í𝚜 𝚖𝚎ð 𝚓𝚊𝚛ð𝚊𝚛𝚋𝚎𝚛𝚓𝚞𝚖 & 𝚟𝚊𝚗𝚒𝚕𝚕𝚞 💕 👉swipe fyrir uppskrift og myndband í highlights 😘 30 0
Nýjasta uppáhalds græjan mín 🍦- Ninja Creami ísvélin 🤍 21 1
Spice up your life 🧂 34 1
ᴛʜᴀᴛ'ꜱ ᴀ ᴡʀᴀᴘ 🎥 120 3
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 35 2
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter