Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Kjúklingur í karrý og kókos
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Amerískar KETÓ pönnukökur

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 01.11.2020
  • 2 mín lesning
Total
6
Shares
2
0
4
0
Total
6
Shares
Deila 2
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiEinfalt

Amerískar KETÓ sykur og glúteinlausar pönnukökur slá alltaf í gegn og er fljótlegt að baka.

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínEldunartími15 mínSamtals25 mín
Pönnukökurdeig ( magn fyrir 4)
 4 stk. Egg
 125 g Rjómaostur hreinn
 2 tsk. Vanilludropar
 2 tsk. Vínsteinslyftiduft / eða venjulegt
 3 tsk. Ketóvæn sæta, gold sýróp, stevía eða erythritol eftir smekk.
 3 dl. Möndlumjöl
Auka innihaldsefni
 Smjör til að steikja uppúr
 Maple sýróp frá Goodgood eða annað uppáhalds sýróp.
1

Setjið öll innihaldsefnin í blandara og blandið þar til deigið er tilbúið.
Ef þið eigið ekki blandara er hægt að setja eggin og rjómaostinn fyrst í hrærivélina og þeyta vel.
Bætið svo hinum innihaldsefnunum útí og hrærið þar til allt hefur blandast vel saman.

Ég notaði gold sýróp frá sukrin í þessa uppskrift en það er einnig hægt að nota stevíu dropa, sweet like sugar stevíu sykurinn frá Good good eða erythritol eftir smekk.

2

Steikið pönnukökurnar á miðlungs hita.
Best er að hafa þær ekki of stórar þar sem að ketó pönnukökur eiga það til að brotna frekar þar sem þær eru glúteinlausar.

Það er tilvalið að toppa pönnukökurnar með því sem ykkur langar í hverju sinni.
Það eru nokkrar útgáfur af ketóvænum toppum í uppáhaldi hjá mér :

Beikon og sýróp
Jarðarber / Bláber / Hindber
Sykurlaus sulta
Þeyttur rjómi
Maple sýróp frá Good Good ( Ég hef alltaf verið aðdáandi alvöru maple sýróps frá Kanada, þetta kemst sem allra næst því og ketóvænt.)

Ketó fróðleikur, uppskriftir og umræða er inná Instagramminu mínu.

Hráefni

Pönnukökurdeig ( magn fyrir 4)
 4 stk. Egg
 125 g Rjómaostur hreinn
 2 tsk. Vanilludropar
 2 tsk. Vínsteinslyftiduft / eða venjulegt
 3 tsk. Ketóvæn sæta, gold sýróp, stevía eða erythritol eftir smekk.
 3 dl. Möndlumjöl
Auka innihaldsefni
 Smjör til að steikja uppúr
 Maple sýróp frá Goodgood eða annað uppáhalds sýróp.

Leiðbeiningar

1

Setjið öll innihaldsefnin í blandara og blandið þar til deigið er tilbúið.
Ef þið eigið ekki blandara er hægt að setja eggin og rjómaostinn fyrst í hrærivélina og þeyta vel.
Bætið svo hinum innihaldsefnunum útí og hrærið þar til allt hefur blandast vel saman.

Ég notaði gold sýróp frá sukrin í þessa uppskrift en það er einnig hægt að nota stevíu dropa, sweet like sugar stevíu sykurinn frá Good good eða erythritol eftir smekk.

2

Steikið pönnukökurnar á miðlungs hita.
Best er að hafa þær ekki of stórar þar sem að ketó pönnukökur eiga það til að brotna frekar þar sem þær eru glúteinlausar.

Það er tilvalið að toppa pönnukökurnar með því sem ykkur langar í hverju sinni.
Það eru nokkrar útgáfur af ketóvænum toppum í uppáhaldi hjá mér :

Beikon og sýróp
Jarðarber / Bláber / Hindber
Sykurlaus sulta
Þeyttur rjómi
Maple sýróp frá Good Good ( Ég hef alltaf verið aðdáandi alvöru maple sýróps frá Kanada, þetta kemst sem allra næst því og ketóvænt.)

Amerískar KETÓ pönnukökur
HráefniLeiðbeiningar
Total
6
Shares
Deila 2
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter