Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó kjúklingaborgari með spicy hrásalati

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 14.10.2020
  • 2 mín lesning
Total
9
Shares
1
0
8
0
Total
9
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 8
Deila 0
Deila 0

 

EinfaldleikiMeðal

Þessi kjúklingaborgari er í algjöru uppáhaldi heima hjá mér. Frábært að hita upp daginn eftir.

MagnFyrir 1
Undirbúningur30 mínEldunartími35 mínSamtals1 klst 5 mín
Kjúklingur
 700 g Úrbeinuð kjúklingalæri
Marinering
 3 msk Sýrður rjómi
 3 msk Franks hot sause
 1 tsk. Hvítlauksduft
 1 msk Oregano
 1 msk Paprikuduft
 ½ tsk. Cayenne pipar ( eða eftir smekk)
 Salt og pipar
Raspur - Krydd eru smekksatriði en það má alltaf hafa hann sterkari eða mildari.
 2 dl. Möndlumjöl
 1 dl. Rifinn parmesan ostur
 Hvítlauksduft - Cayenne pipar - Paprikukrydd - Salt og pipar
Hrásalat
 ¼ Hvítkálshaus
 ¼ Rauðkálshaus
 2 msk Mæjónes
 2 msk Edik eða vökvi úr jalapeno krukku
 4 msk Dijon Sinnep
 Salt - pipar - Cayenne pipar
1

Setjið kjúklingalærin í marineringuna.
Það er tilvalið að gera þetta nokkrum klukkutímum áður en hálftími er lágmark.

2

Á meðan kjúkingurinn er að marinerast er tilvalið að græja hrásalatið.

Skerið hvítkál og rauðkál niður
Blandið dressinguna en það er tilvalið að nota vökvann úr jalapeno krukku ef þið eigið. Það gefur gott spicy bragð en annars dugar edik vel.

3

Veltið kjúklingalærunum uppúr raspnum og setjið á plötu með bökunarpappír.

Bakið við 220 gráður þar til hann er fulleldaður ( oftast um 30 mínútur í mínum ofni)

4

Raðið salati á disk, því næst hrásalatinu og kjúklinginn yfir.

Það er tilvalið að nota rúnstykkin frá Ketó Kompaníinu sem borgarabrauð fyrir þá sem vilja.

Mér finnst æðislegt að setja mæjónes og franks sósu yfir kjúklinginn.

Verði ykkur að góðu
Hanna Þóra

Hráefni

Kjúklingur
 700 g Úrbeinuð kjúklingalæri
Marinering
 3 msk Sýrður rjómi
 3 msk Franks hot sause
 1 tsk. Hvítlauksduft
 1 msk Oregano
 1 msk Paprikuduft
 ½ tsk. Cayenne pipar ( eða eftir smekk)
 Salt og pipar
Raspur - Krydd eru smekksatriði en það má alltaf hafa hann sterkari eða mildari.
 2 dl. Möndlumjöl
 1 dl. Rifinn parmesan ostur
 Hvítlauksduft - Cayenne pipar - Paprikukrydd - Salt og pipar
Hrásalat
 ¼ Hvítkálshaus
 ¼ Rauðkálshaus
 2 msk Mæjónes
 2 msk Edik eða vökvi úr jalapeno krukku
 4 msk Dijon Sinnep
 Salt - pipar - Cayenne pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingalærin í marineringuna.
Það er tilvalið að gera þetta nokkrum klukkutímum áður en hálftími er lágmark.

2

Á meðan kjúkingurinn er að marinerast er tilvalið að græja hrásalatið.

Skerið hvítkál og rauðkál niður
Blandið dressinguna en það er tilvalið að nota vökvann úr jalapeno krukku ef þið eigið. Það gefur gott spicy bragð en annars dugar edik vel.

3

Veltið kjúklingalærunum uppúr raspnum og setjið á plötu með bökunarpappír.

Bakið við 220 gráður þar til hann er fulleldaður ( oftast um 30 mínútur í mínum ofni)

4

Raðið salati á disk, því næst hrásalatinu og kjúklinginn yfir.

Það er tilvalið að nota rúnstykkin frá Ketó Kompaníinu sem borgarabrauð fyrir þá sem vilja.

Mér finnst æðislegt að setja mæjónes og franks sósu yfir kjúklinginn.

Verði ykkur að góðu
Hanna Þóra

Ketó kjúklingaborgari með spicy hrásalati
HráefniLeiðbeiningar
Total
9
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 8
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter