Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Kjúklingur í karrý og kókos
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó Nachos snakk með ostadýfu

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 08.11.2020
  • 2 mín lesning
Total
11
Shares
9
0
2
0
Total
11
Shares
Deila 9
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Deila 0

Uppskriftin er unnin í samstarfi við MS

Ég elska Nachos og hef alltaf gert en það er ekki að henta KETÓ lífinu eins og það fæst út úr búð á Íslandi. Ég keypti nýtt krydd á dögunum sem minnti mig mikið á Lime Quest snakkið sem ég keypti alltaf í ameríku og þá fann ég auðvelda ketó útgáfu af snakkinu á Pinterest sem ég aðlagaði að mínum hráefnum. Þessi uppskrift svalar öllum snakkþörfum og ostasósuna er að sjálfsögðu hægt að nota með öðru snakki eða réttum.

EinfaldleikiMeðal

Ketó snakk og ostadýfa slær algjörlega í gegn og er einfalt að útbúa. Það er tilvalið að skella í sitt eigið Nachos án kolvetnanna.

MagnFyrir 1
Undirbúningur15 mínEldunartími15 mínSamtals30 mín
Ostasnakk fyrir 2-4
 200 g Rifinn mozzarella frá MS
 1 dl. Möndlumjöl
 Krydd eða salt eftir smekk ( Ég prófaði Lime/pepper frá Santa maría)
Ostasósa fyrir heila veislu ( tilvalið að gera minna magn fyrir færri)
 3 msk Rjómaostur hreinn
 200 g Rifinn cheddar ostur frá MS
 ½ dl. Rjómi
 Krydd eftir smekk - Chilli og cumin er frábært fyrir spicy ostadýfu
1

Byrjum á því að blanda saman rifnum mozzarella og möndlumjöli í glerskál.
Setjið skálina í örbylgjuofn og hitið í um 2 mínútur eða þar til osturinn er allur bráðnaður.

Fletjið deigið út þar til það er orðið mjög þunnt.

Skerið því næst deigið í þríhyrning og raðið á bökunarpappír - Passa þarf að hafa gott bil á milli þríhyrninga.
Kryddið snakkið með kryddi að eigin vali.

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til snakkið er orðið fallega gyllt og stökkt.

2

Ég prófaði Lime/Pepper sem ég keypti frá santa maria í Bónus og það sló alveg í gegn.

Það minnir mig einna helst á lime quest chips frá Ameríku sem ég keypti í hverri ferð. Fersk bragð sem gefur samt kryddaðan tón.

Ég setti líka sjávarsalt á helminginn sem kom vel út en er meira hefðbundið. - Það er tilvalið að gera allskonar útgáfur og finna hvað ykkur finnst best.

3

Það er gott ráð að taka snakkið af plötunni um leið og það kemur úr ofninum og leyfa því að kólna á grind. Ef það liggur á pappírnum á plötunni getur það orðið mjúkt og seigt þegar fitan og rakinn kemst í snakkið.

Ostasósan
4

Blandið saman í skál ( eða litlum potti) Rifnum cheddar osti, rjómaosti og rjóma.
Það er hægt að hita sósuna í 30 sek í örbylgjuofninum og hræra á milli eða hita á miðlungs hita. Passið að hita sósuna einungis þar til osturinn nær að bráðna, hún má ekki malla.

Það er hægt að gera hana spicy með chilli kryddi og cumin kryddi.

5

Berið hana fram volga með snakkinu.

Ef þið ætlið að hita hana upp er mikilvægt að setja hana bara í 10 sek í einu í örbylgju og fylgjast með. Ef hún hitnar of mikið þá skilur hún sig og verður ekki falleg.

6

Gómsæt og freistandi með snakkinu!

7

Ég fékk svo sæta individual nachos diska í ameríku með sér hólfi fyrir sósu eða dýfur. Það er líka auðvelt að nota margnota sílíkon muffinsmót út ikea í sama tilgangi.

Þið finnið mig á instagram með allskonar fróðleik og uppskriftir sem tengjast ketó lífinu.

Hráefni

Ostasnakk fyrir 2-4
 200 g Rifinn mozzarella frá MS
 1 dl. Möndlumjöl
 Krydd eða salt eftir smekk ( Ég prófaði Lime/pepper frá Santa maría)
Ostasósa fyrir heila veislu ( tilvalið að gera minna magn fyrir færri)
 3 msk Rjómaostur hreinn
 200 g Rifinn cheddar ostur frá MS
 ½ dl. Rjómi
 Krydd eftir smekk - Chilli og cumin er frábært fyrir spicy ostadýfu

Leiðbeiningar

1

Byrjum á því að blanda saman rifnum mozzarella og möndlumjöli í glerskál.
Setjið skálina í örbylgjuofn og hitið í um 2 mínútur eða þar til osturinn er allur bráðnaður.

Fletjið deigið út þar til það er orðið mjög þunnt.

Skerið því næst deigið í þríhyrning og raðið á bökunarpappír - Passa þarf að hafa gott bil á milli þríhyrninga.
Kryddið snakkið með kryddi að eigin vali.

Bakið við 180 gráður á blæstri þar til snakkið er orðið fallega gyllt og stökkt.

2

Ég prófaði Lime/Pepper sem ég keypti frá santa maria í Bónus og það sló alveg í gegn.

Það minnir mig einna helst á lime quest chips frá Ameríku sem ég keypti í hverri ferð. Fersk bragð sem gefur samt kryddaðan tón.

Ég setti líka sjávarsalt á helminginn sem kom vel út en er meira hefðbundið. - Það er tilvalið að gera allskonar útgáfur og finna hvað ykkur finnst best.

3

Það er gott ráð að taka snakkið af plötunni um leið og það kemur úr ofninum og leyfa því að kólna á grind. Ef það liggur á pappírnum á plötunni getur það orðið mjúkt og seigt þegar fitan og rakinn kemst í snakkið.

Ostasósan
4

Blandið saman í skál ( eða litlum potti) Rifnum cheddar osti, rjómaosti og rjóma.
Það er hægt að hita sósuna í 30 sek í örbylgjuofninum og hræra á milli eða hita á miðlungs hita. Passið að hita sósuna einungis þar til osturinn nær að bráðna, hún má ekki malla.

Það er hægt að gera hana spicy með chilli kryddi og cumin kryddi.

5

Berið hana fram volga með snakkinu.

Ef þið ætlið að hita hana upp er mikilvægt að setja hana bara í 10 sek í einu í örbylgju og fylgjast með. Ef hún hitnar of mikið þá skilur hún sig og verður ekki falleg.

6

Gómsæt og freistandi með snakkinu!

7

Ég fékk svo sæta individual nachos diska í ameríku með sér hólfi fyrir sósu eða dýfur. Það er líka auðvelt að nota margnota sílíkon muffinsmót út ikea í sama tilgangi.

Ketó Nachos snakk með ostadýfu
HráefniLeiðbeiningar
Total
11
Shares
Deila 9
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter