Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Uppáhalds saltfiskrétturinn

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 16.02.2021
  • 1 mín lesning
Total
5
Shares
0
0
5
0
Total
5
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 5
Deila 0
Deila 0

Þennan saltfiskrétt gerði tengdamamma reglulega fyrir nokkrum árum en hann var í miklu uppáhaldi hjá öllum í fjölskyldunni. Upprunalega uppskriftin var með hveitiraspi en ketóvæna útgáfan kemur dásamlega út. 

Uppskriftin er fyrir tvo fullorðna 


EinfaldleikiMeðal

Uppáhalds saltfiskrétturinn minn í ketóvænni útgáfu með hvítlauk, rauðum chilli og ólífum

Undirbúningur15 mínEldunartími30 mínSamtals45 mín
Saltfiskur
 800 g Saltfiskur
 1 dl. Kókoshveiti
 Svartur pipar
 Ólífu olía til steikingar
Toppur
 2 stk. Hvítlauksgeirar
 1/2 krukka Steinlausar svartar ólífur
 2 stk. Rauður chilli pipar
 Steinselja ( krulluð)
1

Fjarlægið roðið af saltfisknum og stráið kókoshveiti báðum megin.
Kryddið með svörtum pipar og hitið pönnu.

Steikið uppúr ólífuolíu á miðlungs hita báðum megin en passið að snúa fisknum bara einusinni til að passa kókoshveiti raspinn.

Þegar fiskurinn er orðinn fallega gylltur leggið hann þá í ofnfast mót.

2

Skerið hvítlauksgeira í þunnar sneiðar.

Skerið rauðan chilli niður í sneiðar ( ég tek fræin úr en allur hitinn leynist í þeim)

Skerið ólífurnar niður í 2-3 búta hverja. Passið að engir steinar leynist inn í þeim.

Steikið hvítlaukinn, chilli og ólífur uppúr olíu og leggið yfir fiskinn í ofnfasta mótinu.

3

Bakið fiskinn í um 20 mínútur og setjið steinselju yfir rétt áður en fiskurinn er borinn á borð.

Hráefni

Saltfiskur
 800 g Saltfiskur
 1 dl. Kókoshveiti
 Svartur pipar
 Ólífu olía til steikingar
Toppur
 2 stk. Hvítlauksgeirar
 1/2 krukka Steinlausar svartar ólífur
 2 stk. Rauður chilli pipar
 Steinselja ( krulluð)

Leiðbeiningar

1

Fjarlægið roðið af saltfisknum og stráið kókoshveiti báðum megin.
Kryddið með svörtum pipar og hitið pönnu.

Steikið uppúr ólífuolíu á miðlungs hita báðum megin en passið að snúa fisknum bara einusinni til að passa kókoshveiti raspinn.

Þegar fiskurinn er orðinn fallega gylltur leggið hann þá í ofnfast mót.

2

Skerið hvítlauksgeira í þunnar sneiðar.

Skerið rauðan chilli niður í sneiðar ( ég tek fræin úr en allur hitinn leynist í þeim)

Skerið ólífurnar niður í 2-3 búta hverja. Passið að engir steinar leynist inn í þeim.

Steikið hvítlaukinn, chilli og ólífur uppúr olíu og leggið yfir fiskinn í ofnfasta mótinu.

3

Bakið fiskinn í um 20 mínútur og setjið steinselju yfir rétt áður en fiskurinn er borinn á borð.

Uppáhalds saltfiskrétturinn
HráefniLeiðbeiningar
Total
5
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 5
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter