Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi! Þessar eru himneskar með kaffinu!

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 02.11.2021
  • 1 mín lesning
Total
8
Shares
7
0
1
0
Total
8
Shares
Deila 7
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Deila 0

Uppskriftin er unnin í samstarfi við Nicks.

Þessar sykurlausu bollakökur eru himneskar með kaffinu og saltkaramellusósan smellpassar í kremið og sem skraut yfir.
Saltkaramellusósa - Uppskrift HÉR

EinfaldleikiMeðal
MagnFyrir 1
Undirbúningur15 mínEldunartími15 mínSamtals30 mín

Nicks vörurnar eru allar sykurlausar og eru hannaðar sérstaklega með sykursýki í huga en við hin sem viljum einnig sneiða hjá sykri njótum að sjálfsögðu góðs af. Frábær kostur í bakstur og sem tilbúið gotterí á ferðinni!

Bollakökur
 2,50 dl. Möndlumjöl
 1 tsk. Lyftiduft
 ¼ tsk. Salt
 2 stk. Dark chocolate stykki frá NICKS!
 1 dl. Kakóduft
 2 dl. Nicks sæta
 ½ tsk. Vanilludropar
 5 Egg
 200 g Smjör
Krem
 250 g Smjör - mjúkt við stofuhita
 7 drops Karamellu stevíu dropar
 5 msk Saltkaramellusósa
 3 msk Rjómaostur hreinn

Ekki missa af uppskriftum og fróðleik inná Instagram http://instagram.com/hannathora88

1

Skref 1

Blandið saman þurrefnum saman í skál og hrærið saman.

2

Bræðið saman smjör og súkkulaði á vægum hita. ásamt því að bæta vanillu dropum útí. Leyfið blöndunni að kólna aðeins.

3

Þeytið 5 egg saman og blandið súkkulaði/smjör blöndunni rólega saman við. Þurrefnunum er svo bætt útí í nokkrum skömmtum og hrært á milli.

Þegar allt er vel blandað set ég blönduna í sprautupoka ( Það má líka nota skeið)

4

Fyllið mótin þar til þau eru rúmlega hálf.

Bakið á 180 gráðum á blæstri í um 10-14 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn upp.

5

Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á.

Saltkaramellu Krem
6

Þeytið smjör þar til það er orðið létt og ljóst.

Bætið saltkaramellusósunni útí ásamt nokkrum karamellu stevíu dropum.
Sjá link fyrir uppskrift af sósunni efst.

Sprautið á kökurnar sem ykkar uppáhalds stút.

7

Ég set smávegis af Saltkaramellusósu yfir kökurnar einnig en það gerir þær afar girnilegar.

Hráefni

Bollakökur
 2,50 dl. Möndlumjöl
 1 tsk. Lyftiduft
 ¼ tsk. Salt
 2 stk. Dark chocolate stykki frá NICKS!
 1 dl. Kakóduft
 2 dl. Nicks sæta
 ½ tsk. Vanilludropar
 5 Egg
 200 g Smjör
Krem
 250 g Smjör - mjúkt við stofuhita
 7 drops Karamellu stevíu dropar
 5 msk Saltkaramellusósa
 3 msk Rjómaostur hreinn

Leiðbeiningar

1

Skref 1

Blandið saman þurrefnum saman í skál og hrærið saman.

2

Bræðið saman smjör og súkkulaði á vægum hita. ásamt því að bæta vanillu dropum útí. Leyfið blöndunni að kólna aðeins.

3

Þeytið 5 egg saman og blandið súkkulaði/smjör blöndunni rólega saman við. Þurrefnunum er svo bætt útí í nokkrum skömmtum og hrært á milli.

Þegar allt er vel blandað set ég blönduna í sprautupoka ( Það má líka nota skeið)

4

Fyllið mótin þar til þau eru rúmlega hálf.

Bakið á 180 gráðum á blæstri í um 10-14 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn upp.

5

Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á.

Saltkaramellu Krem
6

Þeytið smjör þar til það er orðið létt og ljóst.

Bætið saltkaramellusósunni útí ásamt nokkrum karamellu stevíu dropum.
Sjá link fyrir uppskrift af sósunni efst.

Sprautið á kökurnar sem ykkar uppáhalds stút.

7

Ég set smávegis af Saltkaramellusósu yfir kökurnar einnig en það gerir þær afar girnilegar.

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi! Þessar eru himneskar með kaffinu!
HráefniLeiðbeiningar
Total
8
Shares
Deila 7
Tweet 0
Pin it 1
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter