Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Ketó kotasælu bollur
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Skyrterta með jarðarberjum – hvítu súkkulaði og marsípani!

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 06.02.2021
  • 1 mín lesning
Total
18
Shares
18
0
0
0
Total
18
Shares
Deila 18
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0

Samstarf

Stór skyrterta fyrir 6-8 

EinfaldleikiMeðal

Þessi skyrterta slær öll met enda jarðarber, hvítt súkkulaði og marsípan himnesk blanda.

Undirbúningur15 mínEldunartími1 klstSamtals1 klst 15 mín
Botn
 1 stk. Sykurlaust marsípan frá Sukrin ( eða venjulegt ef þið eruð ekki að fylgja kolvetnaskertu mataræði)
 3 tsk. Sætuefni ( ég nota GoodGood sweet like sugar)
 2 dl. Möndlumjöl
 2 tsk. Möndludropar
 1 Eggjahvíta
Skyrtertan
 3 stk. Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði
 250 ml Rjómi - þeyttur
1

Ísey skyr kom á dögunum með nýtt skyr á markað sem að hefur heldur betur slegið í gegn.
Jarðarber og hvítt súkkulaði er himnesk blanda og það kolvetnaskert í kaupæti.

2

Um leið og ég sá þessa nýjung langaði mig að setja þetta skyrt í girnilega skyrtertu.

3

Við byrjum að gera botninn.
Setjið marsípanið í hærivél og þeytið vel með einni eggjahvítu. Bætið sætunni útí ásamt möndlumjölinu.

Þjappið í botn á formi.

4

Þeytið einn pela af rjóma ( 250 ml)
Bætið 3 dósum að skyrinu útí og blandið varlega saman við með sleikju.

Leggið blönduna yfir marsípan botninn og sléttið vel.

5

Kælið vel eða skellið í fyrstinn ef þið viljið hafa hana standandi á disk.
Skreytið með jarðarberjum, rjóma eða því sem ykkur dettur í hug.

Hráefni

Botn
 1 stk. Sykurlaust marsípan frá Sukrin ( eða venjulegt ef þið eruð ekki að fylgja kolvetnaskertu mataræði)
 3 tsk. Sætuefni ( ég nota GoodGood sweet like sugar)
 2 dl. Möndlumjöl
 2 tsk. Möndludropar
 1 Eggjahvíta
Skyrtertan
 3 stk. Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði
 250 ml Rjómi - þeyttur

Leiðbeiningar

1

Ísey skyr kom á dögunum með nýtt skyr á markað sem að hefur heldur betur slegið í gegn.
Jarðarber og hvítt súkkulaði er himnesk blanda og það kolvetnaskert í kaupæti.

2

Um leið og ég sá þessa nýjung langaði mig að setja þetta skyrt í girnilega skyrtertu.

3

Við byrjum að gera botninn.
Setjið marsípanið í hærivél og þeytið vel með einni eggjahvítu. Bætið sætunni útí ásamt möndlumjölinu.

Þjappið í botn á formi.

4

Þeytið einn pela af rjóma ( 250 ml)
Bætið 3 dósum að skyrinu útí og blandið varlega saman við með sleikju.

Leggið blönduna yfir marsípan botninn og sléttið vel.

5

Kælið vel eða skellið í fyrstinn ef þið viljið hafa hana standandi á disk.
Skreytið með jarðarberjum, rjóma eða því sem ykkur dettur í hug.

Skyrterta með jarðarberjum – hvítu súkkulaði og marsípani!
HráefniLeiðbeiningar
Total
18
Shares
Deila 18
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter