Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Ketó kotasælu bollur
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ostasnúðar með pestó og parmesan osti

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 08.03.2021
  • 1 mín lesning
Total
2
Shares
2
0
0
0
Total
2
Shares
Deila 2
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0

Uppskriftin er unnin í samstarfi við Gerum daginn grinilegan.

EinfaldleikiMeðal

Himneskir ketó snúðar úr ostadeigi með pestó og parmesan fyllingu. Þessir eru fljótlegir og góðir á veisluborðið eða í nestisboxið!

Undirbúningur10 mínEldunartími15 mínSamtals25 mín
Snúðadeig
 200 g Rifinn mozzarella ostur
 3 tsk. Lyftiduft
 1,50 dl. Möndlumjöl
 Örlítið hvítlauksduft
 1 Egg
Fyllingin
 Sun dried Tomato pestó frá Filippo Berio
 Rifinn parmesan ostur
1

Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns.
Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.

2

Ketó bakstur er bæði fljótlegur og einfaldur þar sem deigið þarf aldrei að hefast.

Það þarf enginn að gráta hveiti, glútein eða sykurleysið með girnilegum ketó uppskriftum.
Fyrsta skrefið er að útbúa ostadeigið.

3

Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.

Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einni nota annan ost eftir smekk)

4

Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.

Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).

5

Það er hægt að frysta afgangs snúða eða gera meira magn í einu fyrir nestisboxið og taka úr frysti eftir þörfum.

6

Himneskir Pestó snúðar bornir á borð!

Hráefni

Snúðadeig
 200 g Rifinn mozzarella ostur
 3 tsk. Lyftiduft
 1,50 dl. Möndlumjöl
 Örlítið hvítlauksduft
 1 Egg
Fyllingin
 Sun dried Tomato pestó frá Filippo Berio
 Rifinn parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns.
Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.

2

Ketó bakstur er bæði fljótlegur og einfaldur þar sem deigið þarf aldrei að hefast.

Það þarf enginn að gráta hveiti, glútein eða sykurleysið með girnilegum ketó uppskriftum.
Fyrsta skrefið er að útbúa ostadeigið.

3

Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.

Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einni nota annan ost eftir smekk)

4

Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.

Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).

5

Það er hægt að frysta afgangs snúða eða gera meira magn í einu fyrir nestisboxið og taka úr frysti eftir þörfum.

6

Himneskir Pestó snúðar bornir á borð!

Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
HráefniLeiðbeiningar
Total
2
Shares
Deila 2
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter