Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Ketó kotasælu bollur
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 01.04.2021
  • 2 mín lesning
Total
3
Shares
0
0
3
0
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Deila 0

SAMSTARF

Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
EinfaldleikiEinfalt

Lakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur.
Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!

Undirbúningur10 mínEldunartími20 mínSamtals30 mín
Lakkrís karamella
 10 Nellie Dellie molar - þessir í fjólubláu pokunum.
 2 dl. Rjómi
Ketó ís
 3 stk. Eggjarauður
 1 msk Ketóvæn sæta - td stevía eða erythrol
 500 ml Rjómi þeyttur
Heit súkkulaði og lakkrís sósa
 2 dl. Rjómi
 1 dl. Súkkulaði sykurlaust saxað niður
 8 Nellie Dellie molar
1

Nellie Dellies molarnir innihalda stevíu og eru því fínn sykurlaus kostur þegar við viljum geta notið gotterís án samviskubits.

2

Byrjum á því að gera lakkrís karamelluna.
Setjið 2 dl af rjóma í pott og Nellie dellie lakkrísmola ofaní. Ég notaði rúmlega hálfan poka.

Hitið á miðlungs hita þar til allir molarnir eru bráðnaðir. Passið að hræra allan tímann og ekki skreppa frá pottinum.

3

Setjið eggjarauður í skálina fyrir hrærivélina ásamt sætu að eigin vali.

Þeytið vel þar til blandan er orðin létt og ljós.

Bætið við smávegis af lakkrís karamellunni útí og þeytið vel.

4

Þeytið 500 ml af rjóma og blandið varlega út í með sleikju.

Leggið í mót og setjið restina af lakkrís karamellunni yfir áður en þið setjið ísinn í frystinn.

5

Best er að leyfa ísnum aðeins að jafna sig við stofuhita í um korter áður en hann er borðaður.

6

Heit súkkulaði/ Lakkrís sósa:

2 dl rjómi settur í pott
1 dl saxað sykurlaust súkkulaði
8-10 Nellie dellie molar

Bræðið allt saman í potti á miðlungs hita á meðan ísínn er að jafna sig eftir frystinn.
Berið fram heita með ísnum.


Hráefni

Lakkrís karamella
 10 Nellie Dellie molar - þessir í fjólubláu pokunum.
 2 dl. Rjómi
Ketó ís
 3 stk. Eggjarauður
 1 msk Ketóvæn sæta - td stevía eða erythrol
 500 ml Rjómi þeyttur
Heit súkkulaði og lakkrís sósa
 2 dl. Rjómi
 1 dl. Súkkulaði sykurlaust saxað niður
 8 Nellie Dellie molar

Leiðbeiningar

1

Nellie Dellies molarnir innihalda stevíu og eru því fínn sykurlaus kostur þegar við viljum geta notið gotterís án samviskubits.

2

Byrjum á því að gera lakkrís karamelluna.
Setjið 2 dl af rjóma í pott og Nellie dellie lakkrísmola ofaní. Ég notaði rúmlega hálfan poka.

Hitið á miðlungs hita þar til allir molarnir eru bráðnaðir. Passið að hræra allan tímann og ekki skreppa frá pottinum.

3

Setjið eggjarauður í skálina fyrir hrærivélina ásamt sætu að eigin vali.

Þeytið vel þar til blandan er orðin létt og ljós.

Bætið við smávegis af lakkrís karamellunni útí og þeytið vel.

4

Þeytið 500 ml af rjóma og blandið varlega út í með sleikju.

Leggið í mót og setjið restina af lakkrís karamellunni yfir áður en þið setjið ísinn í frystinn.

5

Best er að leyfa ísnum aðeins að jafna sig við stofuhita í um korter áður en hann er borðaður.

6

Heit súkkulaði/ Lakkrís sósa:

2 dl rjómi settur í pott
1 dl saxað sykurlaust súkkulaði
8-10 Nellie dellie molar

Bræðið allt saman í potti á miðlungs hita á meðan ísínn er að jafna sig eftir frystinn.
Berið fram heita með ísnum.

Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
HráefniLeiðbeiningar
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter