Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
12K
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Kjúklingasalat með chilli ostasnakki og avocado dressingu

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 20.01.2020
  • 1 mín lesning
Total
5
Shares
1
0
4
0
Total
5
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiMeðal

Færslan er unnin í samstarfi við Lava cheese Þetta kjúklingasalat slær í gegn í hvaða matarboði sem er og er fullkomið fyrir þá sem eru á ketó.

MagnFyrir 2
Undirbúningur10 mínEldunartími45 mínSamtals55 mín
Salat
 100 g Salat
 50 g Gúrka
 20 g Konfekttómatar
 150 g Úrbeinuð kjúklingalæri
 50 g Lava cheese ostasnakk
Dressing
 3 msk Mæjónes
 ½ stk. Avocado
 1 tsk. Chilli krydd
 1 tsk. Hvítlauksduft
Salat
1

Skerið niður grænmetið
Kjúklinginn er tilvalið að elda og frysta í skömmtum.
Avocado má kaupa ferskt eða eiga til frosið.
Ostasnakkið er tilvalið að hafa sér þar til salatið er borðað svo það haldist stökkt og gott.

Dressing
2

Setjið mæjónesið, avocado og sítrónusafa og kryddið í blandara og blandið þar til orðið silkimjúkt.

Fallegt að krydda með chilli kryddi ofaná.

Annað
3

Lava cheese ostsnakkið er hið fullkomna ketó snakk en það er kolvetnalaust, crunchy og hentar eitt og sér eða sem innihaldsefni í uppskriftir eins og þessar þar sem við viljum hafa eitthvað stökkt og gott.


Hráefni

Salat
 100 g Salat
 50 g Gúrka
 20 g Konfekttómatar
 150 g Úrbeinuð kjúklingalæri
 50 g Lava cheese ostasnakk
Dressing
 3 msk Mæjónes
 ½ stk. Avocado
 1 tsk. Chilli krydd
 1 tsk. Hvítlauksduft

Leiðbeiningar

Salat
1

Skerið niður grænmetið
Kjúklinginn er tilvalið að elda og frysta í skömmtum.
Avocado má kaupa ferskt eða eiga til frosið.
Ostasnakkið er tilvalið að hafa sér þar til salatið er borðað svo það haldist stökkt og gott.

Dressing
2

Setjið mæjónesið, avocado og sítrónusafa og kryddið í blandara og blandið þar til orðið silkimjúkt.

Fallegt að krydda með chilli kryddi ofaná.

Annað
3

Lava cheese ostsnakkið er hið fullkomna ketó snakk en það er kolvetnalaust, crunchy og hentar eitt og sér eða sem innihaldsefni í uppskriftir eins og þessar þar sem við viljum hafa eitthvað stökkt og gott.

Kjúklingasalat með chilli ostasnakki og avocado dressingu
HráefniLeiðbeiningar
Total
5
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 4
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!

Lesa meira

Ketó kotasælu bollur

Lesa meira

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 2
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
  • 3
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 4
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 5
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 2
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
  • 3
    Kjúklingur í karrý og kókos
    • 29.03.2021
  • 4
    Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
    • 08.03.2021
  • 5
    Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
    • 04.03.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter