Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 21 1
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 18 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Ketó borgaraveisla 🍔 allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi 🙌 svooooo gott 😋 20 5
#internationalflightattendantday 💙✈️ 195 2
Fylgja
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu
  2. Ostasalat með crunchy pepperoni
  3. Heyrnahlífar fyrir börnin
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
12K
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Kjötbollur með cheddarosti

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 14.02.2021
  • 2 mín lesning
Total
3
Shares
0
0
3
0
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Deila 0
Kjötbollur
 500 g Hreint nautahakk
 1 stk. Egg
 1 dl. Cheddarostur rifinn
 1 tsk. Hvítlaukskrydd eða 1 hvítlauksgeiri saxaður smátt
 1 msk Basilíku krydd
 1 msk Oregano
 Svartur pipar og salt eftir smekk
Sósa
 1 stk. Hakkaðir tómatar í dós
 2 msk Ólífu olía
 Basilíku krydd/ fersk basilíka
 Svartur pipar
 Oregano
Meðlæti
 BareNaked spagettí eða rifinn kúrbítur
1

Blandið saman í skál nautahakki, eggi, kryddum og cheddar ostinum.
Mótið í bollur og steikið á pönnu uppúr ólífuolíu þar til þær verða fallega brúnar að utan.

Fjarlægið af pönnunni og setjið í ofnfast mót.

Bakið við 180 gráður þar til þær eru fulleldaðar ( 20-40 mín en það fer alfarið eftir þykktinni)

2

Á meðan bollurnar bakast í ofninum er gott að setja eina dós af hökkuðum niðursoðnum tómötum á pönnuna. ( Ég vel ávallt þá lægstu í kolvetnum sem ég finn hverju sinni).

Kryddið með Basilíku, svörtum pipar og oregano.

Meðlæti
3

Hvað varðar meðlæti þá nota ég mikið Konjac spagettíið frá BareNaked sem fæst í Bónus, Hagkaup og Nettó en það inniheldur aðeins um 1 gramm af kolvetnum í 100 grömmum. BareNaked vörurnar þarf aðeins að skola létt og hita í 3 mínútu.

Það er einnig gott að ydda kúrbít og nota sem meðlæti fyrir þá sem það vilja.

4

Það er virkilega gott að strá smávegis af parmesan eða cheddar osti yfir réttinn þegar allt er tilbúið.

Very ykkur að góðu!

avatar
hannathora88
12K Followers
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 23 1
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 18 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Ketó borgaraveisla 🍔 allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi 🙌 svooooo gott 😋 20 5
#internationalflightattendantday 💙✈️ 195 2
Ljúfur laugardags morgun í New York ☕🍳 👉 swipe fyrir jet lag food ala home sweet home 🤍😋 54 1
Sloppum bara aðeins af 🛀 🧥 134 2
Sveppasúpa & Kotasælubollur 34 3
Ketó "tagliatelle" bakaðar pasta ræmur og heimagerðar ítalskar cheddar kjötbollur Toppaðar með parmesan 😋 30 0
𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🍳 252 24
Cinqo de mayo 🌮 42 1
Fylgja

Hráefni

Kjötbollur
 500 g Hreint nautahakk
 1 stk. Egg
 1 dl. Cheddarostur rifinn
 1 tsk. Hvítlaukskrydd eða 1 hvítlauksgeiri saxaður smátt
 1 msk Basilíku krydd
 1 msk Oregano
 Svartur pipar og salt eftir smekk
Sósa
 1 stk. Hakkaðir tómatar í dós
 2 msk Ólífu olía
 Basilíku krydd/ fersk basilíka
 Svartur pipar
 Oregano
Meðlæti
 BareNaked spagettí eða rifinn kúrbítur

Leiðbeiningar

1

Blandið saman í skál nautahakki, eggi, kryddum og cheddar ostinum.
Mótið í bollur og steikið á pönnu uppúr ólífuolíu þar til þær verða fallega brúnar að utan.

Fjarlægið af pönnunni og setjið í ofnfast mót.

Bakið við 180 gráður þar til þær eru fulleldaðar ( 20-40 mín en það fer alfarið eftir þykktinni)

2

Á meðan bollurnar bakast í ofninum er gott að setja eina dós af hökkuðum niðursoðnum tómötum á pönnuna. ( Ég vel ávallt þá lægstu í kolvetnum sem ég finn hverju sinni).

Kryddið með Basilíku, svörtum pipar og oregano.

Meðlæti
3

Hvað varðar meðlæti þá nota ég mikið Konjac spagettíið frá BareNaked sem fæst í Bónus, Hagkaup og Nettó en það inniheldur aðeins um 1 gramm af kolvetnum í 100 grömmum. BareNaked vörurnar þarf aðeins að skola létt og hita í 3 mínútu.

Það er einnig gott að ydda kúrbít og nota sem meðlæti fyrir þá sem það vilja.

4

Það er virkilega gott að strá smávegis af parmesan eða cheddar osti yfir réttinn þegar allt er tilbúið.

Very ykkur að góðu!

Kjötbollur með cheddarosti
HráefniLeiðbeiningar
Total
3
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 3
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!

Lesa meira

Ketó kotasælu bollur

Lesa meira

Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
avatar
hannathora88
12K Followers
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 23 1
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 18 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Fylgja
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 2
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
  • 3
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 4
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 5
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
Instagram
Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 23 1
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 18 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Ketó borgaraveisla 🍔 allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi 🙌 svooooo gott 😋 20 5
#internationalflightattendantday 💙✈️ 195 2
Áhugavert
  • 1
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 2
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
  • 3
    Kjúklingur í karrý og kókos
    • 29.03.2021
  • 4
    Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
    • 08.03.2021
  • 5
    Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!
    • 04.03.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Ketó Skinkuhorn með dásamlegri fyllingu 🥐 23 1
𝘛𝘪𝘳𝘢𝘮𝘪𝘴𝘶 𝘴𝘬𝘺𝘳 𝘬𝘢𝘬𝘢 ✨ 18 0
34 ára 🍾🎂 216 17
Þættir 13 - 14 - 15 -16 & 17 búnir í tökum fyrir 𝙴𝚕𝚍𝚊ð 𝚖𝚎ð 𝙷ö𝚗𝚗𝚞 Þó𝚛𝚞 🤍 Magnaður dagur 142 1
Ketó borgaraveisla 🍔 allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi 🙌 svooooo gott 😋 20 5
#internationalflightattendantday 💙✈️ 195 2
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter