Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaði

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 13.02.2021
  • 1 mín lesning
Total
0
Shares
0
0
0
0
Total
0
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0

Bollubæklingurinn frá Hagkaup hefur heldur betur slegið í gegn enda nokkrir af færustu matarbloggurum landsins sem ljóstra upp uppskrifum af girnilegustu bollum allra tíma!

Ég er svo heppin að eiga þrjár þeirra og þessar bollur með sykurlausri súkkulaðimús eru algjörlega himneskar.

EinfaldleikiMeðal

Þessi ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaði er himnesk í bollukaffinu.
Það er algjör óþarfi að hafa bollurnar fullar af sykri - þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér!

Undirbúningur20 mínEldunartími30 mínSamtals50 mín
Súkkulaðisósan
 2 dl. Rjómi
 1 stk. Nicks milk chocolate plata
 3 msk Sykurlaust gold sýróp
Súkkulaðimúsin
 250 ml Rjómi þeyttur
Toppur/fylling
 Nicks peanut and fudge stykki
1

2 dl rjómi, 1 plata Milk chocolate frá Nicks, 3 msk Sykurlaust sýróp hitað saman í potti þar til súkkulaðið er bráðnað og blandan farin að þykkna.

Kælið sósuna alveg áður en hluta af henni er varlega blandað út í þeyttan rjóma.

Restina má nota yfir eða á milli sem sósu.

2

Nicks peanut and fudge stykkið smátt skorið og hægt að hafa inní eða ofaná bollunum

Bollurnar sjálfar er hægt að kaupa í ketókompaníiunu í Hagkaup eða baka sjálfur. - uppskrift Hér 

 

Hráefni

Súkkulaðisósan
 2 dl. Rjómi
 1 stk. Nicks milk chocolate plata
 3 msk Sykurlaust gold sýróp
Súkkulaðimúsin
 250 ml Rjómi þeyttur
Toppur/fylling
 Nicks peanut and fudge stykki

Leiðbeiningar

1

2 dl rjómi, 1 plata Milk chocolate frá Nicks, 3 msk Sykurlaust sýróp hitað saman í potti þar til súkkulaðið er bráðnað og blandan farin að þykkna.

Kælið sósuna alveg áður en hluta af henni er varlega blandað út í þeyttan rjóma.

Restina má nota yfir eða á milli sem sósu.

2

Nicks peanut and fudge stykkið smátt skorið og hægt að hafa inní eða ofaná bollunum

Ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaði
HráefniLeiðbeiningar
Total
0
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter