Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagur er framundan!

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 13.02.2021
  • 2 mín lesning
Total
3
Shares
1
0
2
0
Total
3
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiMeðal

Ketó vatnsdeigbollur eru hveiti, glútein og sykurlausar og henta því flestum. - Gómsætt án kolvetna með þinni uppáhalds fyllingu!

Undirbúningur20 mínEldunartími25 mínSamtals45 mín
Ketó vatnsdeigsbollur
 250 ml Vatn
 125 g Smjör
 2 Egg
 2 tsk. Lyftiduft
 10 g Xantan gum
 50 g Kókoshveiti
Glassúr
 1 Plata nicks dark chocolate
 2 tsk. Kókosolía
1

Byrjið á því að sjóða saman vatn og smjör í potti í nokkrar mínútur.
Lækkið undir og bætið þurrefnum útí. Hrærið vel þar til áferðin minnir á kartöflumús.

Leyfið blöndunni að kólna svolítið og setjið svo yfir í hrærivél með spaða.
Bætið einu eggi útí í einu og hrærið á um 70% hraða.

Sprautið deiginu í passlegar bollur á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri um um 20-25 mínútur. Það er afar mikilvægt að opna ekki ofninn fyrstu 20 mínúturnar þar sem þær geta fallið.

Leyfið bollunum að kólna alveg áður en þið skerið og fyllið eftir smekk.

2

Glassúr ofaná bollurnar :

1 plata Nicks dark chocolate plata
2 tsk kókosolía

Hitið í örbylgju eða potti þar til súkkulaðið er bráðnað. Setjið ofaná bollurnar og leyfið glassúrnum að harðna.


3

Karamellu bollur :

Karamellusósa
100 g Smjör
1 dl. Nicks Sæta
1 dl Rjómi
Örlítið Flögusalt

Bræðið saman smjöri og Nicks sætu saman á pönnu á miðlungs hita þar til blandan fer að verða ljósbrún á litinn.
Fylgjast þarf vel með að hún brenni ekki við en það getur gerst hratt ef augu eru ekki á pönnunni.
Bætið rjóma útí og hrærið í 2-3 mín í viðbót.

Leyfið sósunni að kólna

Þeytið rjóma og blandið karamellusósu útí rjómann.
Karamellan passar einnig fullkomlega ofaná bollurnar.

Brytjið Nicks crunchy caramel stykki niður og toppið bolluna eða setjið á milli

4

Jarðarberja bollur

Þeytið rjóma og bætið sykurlausu jarðarberja jello eða sykurlausri jarðarberjasultu útí rjómann.
Skerið fersk jarðarber í sneiðar og leggið á milli.

5

Ketó bollur með súkkulaði rjóma og hnetustykki

Þeytið rjóma og bætið nokkrum matskeiðum af ósætu kakódufti útí.
Skerið Nicks peanut and fudge stykki niður og leggið á milli eða ofaná bollurnar.

 

Hlakka til að sjá þig á instagram!

Hráefni

Ketó vatnsdeigsbollur
 250 ml Vatn
 125 g Smjör
 2 Egg
 2 tsk. Lyftiduft
 10 g Xantan gum
 50 g Kókoshveiti
Glassúr
 1 Plata nicks dark chocolate
 2 tsk. Kókosolía

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að sjóða saman vatn og smjör í potti í nokkrar mínútur.
Lækkið undir og bætið þurrefnum útí. Hrærið vel þar til áferðin minnir á kartöflumús.

Leyfið blöndunni að kólna svolítið og setjið svo yfir í hrærivél með spaða.
Bætið einu eggi útí í einu og hrærið á um 70% hraða.

Sprautið deiginu í passlegar bollur á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri um um 20-25 mínútur. Það er afar mikilvægt að opna ekki ofninn fyrstu 20 mínúturnar þar sem þær geta fallið.

Leyfið bollunum að kólna alveg áður en þið skerið og fyllið eftir smekk.

2

Glassúr ofaná bollurnar :

1 plata Nicks dark chocolate plata
2 tsk kókosolía

Hitið í örbylgju eða potti þar til súkkulaðið er bráðnað. Setjið ofaná bollurnar og leyfið glassúrnum að harðna.


3

Karamellu bollur :

Karamellusósa
100 g Smjör
1 dl. Nicks Sæta
1 dl Rjómi
Örlítið Flögusalt

Bræðið saman smjöri og Nicks sætu saman á pönnu á miðlungs hita þar til blandan fer að verða ljósbrún á litinn.
Fylgjast þarf vel með að hún brenni ekki við en það getur gerst hratt ef augu eru ekki á pönnunni.
Bætið rjóma útí og hrærið í 2-3 mín í viðbót.

Leyfið sósunni að kólna

Þeytið rjóma og blandið karamellusósu útí rjómann.
Karamellan passar einnig fullkomlega ofaná bollurnar.

Brytjið Nicks crunchy caramel stykki niður og toppið bolluna eða setjið á milli

4

Jarðarberja bollur

Þeytið rjóma og bætið sykurlausu jarðarberja jello eða sykurlausri jarðarberjasultu útí rjómann.
Skerið fersk jarðarber í sneiðar og leggið á milli.

5

Ketó bollur með súkkulaði rjóma og hnetustykki

Þeytið rjóma og bætið nokkrum matskeiðum af ósætu kakódufti útí.
Skerið Nicks peanut and fudge stykki niður og leggið á milli eða ofaná bollurnar.

Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagur er framundan!
HráefniLeiðbeiningar
Total
3
Shares
Deila 1
Tweet 0
Pin it 2
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter