Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt

Sorry. No data so far.

Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Ketó bláberjaboost

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 26.02.2021
  • 1 mín lesning
Total
0
Shares
0
0
0
0
Total
0
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0

Samstarf - Rapid fire á íslandi

EinfaldleikiEinfalt

Ískallt ketó boost með frosnum bláberjum slær alltaf í gegn. Einfalt, fljótlegt og saðsamt með góðri MCT olíu með vanillu bragði.

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínEldunartími5 mínSamtals10 mín
Innihaldsefni
 4 stk. Klakar
 3 msk Grísk jógúrt hrein
 1 msk MCT vanilla creamer frá Rapid fire
 10 stk. Frosin bláber
 0,50 dl. Möndlumjólk / vatn
1

Boostið er afar einfalt en grísk jógúrt er bæði lág kolvetnum og saðsöm.
Bláberin kaupi ég í næstu matvöruverslun og á alltaf til í frystinum og nota í boost, skyrskálar eða í bakstur.

2

Mct vanillu creamer frá Rapid fire er frábær í kaffið, boostið eða sheikinn fyrir aukna fituinntöku og brennslu. Þessi olía er einstaklega bragðgóð með vanillu bragði en hún er bæði glútein og mjólkurlaus. Vörurnar frá Rapid fire fást í Hagkaup, Nettó og fjarðarkaupum.

3

Setjið klaka, gríska jógúrt, frosin bláber, Mct vanillu creamer og vatn/ möndlumjólk í blandara.
Blandið boostið í blandara þar til klakarnir og berin eru orðin að ísköldu boosti og allt vel blandað saman

4

Setjið í glas eða brúsa til að taka með ykkur í nesti.

Boost er best ískallt beint úr blandaranum.

5

Heilsukompaníið á Instagram

Fleiri uppskriftir með Rapid fire má finna á Instagramsíðu Heilsukompaníssins 

Hráefni

Innihaldsefni
 4 stk. Klakar
 3 msk Grísk jógúrt hrein
 1 msk MCT vanilla creamer frá Rapid fire
 10 stk. Frosin bláber
 0,50 dl. Möndlumjólk / vatn

Leiðbeiningar

1

Boostið er afar einfalt en grísk jógúrt er bæði lág kolvetnum og saðsöm.
Bláberin kaupi ég í næstu matvöruverslun og á alltaf til í frystinum og nota í boost, skyrskálar eða í bakstur.

2

Mct vanillu creamer frá Rapid fire er frábær í kaffið, boostið eða sheikinn fyrir aukna fituinntöku og brennslu. Þessi olía er einstaklega bragðgóð með vanillu bragði en hún er bæði glútein og mjólkurlaus. Vörurnar frá Rapid fire fást í Hagkaup, Nettó og fjarðarkaupum.

3

Setjið klaka, gríska jógúrt, frosin bláber, Mct vanillu creamer og vatn/ möndlumjólk í blandara.
Blandið boostið í blandara þar til klakarnir og berin eru orðin að ísköldu boosti og allt vel blandað saman

4

Setjið í glas eða brúsa til að taka með ykkur í nesti.

Boost er best ískallt beint úr blandaranum.

5

Heilsukompaníið á Instagram

Ketó bláberjaboost
HráefniLeiðbeiningar
Total
0
Shares
Deila 0
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter