Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Instagram
Facebook Fanpage
Vinsælt
  1. Ostasnúðar með pestó og parmesan osti
Póstlisti
Hanna Þóra
3K
0
Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
    • Heilsa
    • Bakstur
    • Afmæli og veislur
    • Börn og uppeldi
    • Matur og vín
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband

Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi

  • Hanna Þóra Helgadóttir
  • 11.04.2021
  • 2 mín lesning
Total
12
Shares
12
0
0
0
Total
12
Shares
Deila 12
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Deila 0
EinfaldleikiMeðal

Sykurlaus sítrónu og bláberjakaka með himnesku rjómaostakremi!

Undirbúningur15 mínEldunartími50 mínSamtals1 klst 5 mín
Sítrónu og bláberjakaka
 4 stk. Egg
 ½ Sítróna
 1 dl. Kókosolía
 1 ½ tsk. Vínsteinslyftiduft
 ¼ tsk. Salt
 1 ⅔ Bollar Möndlumjöl
 ¼ Bolli kókoshveiti
 2 dl. Sæta að eigin vali - Stevía eða erythritol algengast hjá mér
Krem
 4 msk Hreinn rjómaostur frá MS
 2 msk Maple sýróp frá GoodGood
 ½ Sítróna
1

Byrjum á því að finna til hráefnin í þessa dásemd.

4 Egg sett í hrærivélina
Sæta að eigin vali sett útí - Ég var með stevíu sweet like Sugar frá GoodGood
Vínsteinslyftiduft og salti bætt við ásamt safa úr hálfri sítrónu
Bræðið kókosolíu ( Hún bráðnar ef þið haldið krukkunni í smá stund undir heitu vatni - spara uppvaskið!)

2

Þegar búið er að hræra þessu saman þá bætum við mjölinu saman við.
Möndlumjöl og kókoshveiti bætt útí og hrært aftur
Fersk bláber fara útí í lokin ( Ef þið notið frosin þá eiga þau ekki að þiðna áður).
Blandið varlega saman og setjið í formkökumót með bökunarpappír.

3

Þjappið deiginu varlega í mótið og bætið við örfáum bláberjum ofaná.

4

Bakið í 45 -55 mínútur á 190 gráðum eða þar til prjónn kemur alveg hreinn uppúr.

5

Kremið er mjög einfalt en passar svo vel við þessa köku.

Rjómaostur, sítrónusafi og Maple sýróp sykurlaust sett saman í hrærivél og þeytt þar til allt er orðið vel blandað og kremið silkimjúkt.

Setjið ofaná kökuna og njótið.

6

Þessi er himnesk með kaffinu!

Geymist best í ísskáp eftir að kremið er komið ofaná.

Hráefni

Sítrónu og bláberjakaka
 4 stk. Egg
 ½ Sítróna
 1 dl. Kókosolía
 1 ½ tsk. Vínsteinslyftiduft
 ¼ tsk. Salt
 1 ⅔ Bollar Möndlumjöl
 ¼ Bolli kókoshveiti
 2 dl. Sæta að eigin vali - Stevía eða erythritol algengast hjá mér
Krem
 4 msk Hreinn rjómaostur frá MS
 2 msk Maple sýróp frá GoodGood
 ½ Sítróna

Leiðbeiningar

1

Byrjum á því að finna til hráefnin í þessa dásemd.

4 Egg sett í hrærivélina
Sæta að eigin vali sett útí - Ég var með stevíu sweet like Sugar frá GoodGood
Vínsteinslyftiduft og salti bætt við ásamt safa úr hálfri sítrónu
Bræðið kókosolíu ( Hún bráðnar ef þið haldið krukkunni í smá stund undir heitu vatni - spara uppvaskið!)

2

Þegar búið er að hræra þessu saman þá bætum við mjölinu saman við.
Möndlumjöl og kókoshveiti bætt útí og hrært aftur
Fersk bláber fara útí í lokin ( Ef þið notið frosin þá eiga þau ekki að þiðna áður).
Blandið varlega saman og setjið í formkökumót með bökunarpappír.

3

Þjappið deiginu varlega í mótið og bætið við örfáum bláberjum ofaná.

4

Bakið í 45 -55 mínútur á 190 gráðum eða þar til prjónn kemur alveg hreinn uppúr.

5

Kremið er mjög einfalt en passar svo vel við þessa köku.

Rjómaostur, sítrónusafi og Maple sýróp sykurlaust sett saman í hrærivél og þeytt þar til allt er orðið vel blandað og kremið silkimjúkt.

Setjið ofaná kökuna og njótið.

6

Þessi er himnesk með kaffinu!

Geymist best í ísskáp eftir að kremið er komið ofaná.

Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
HráefniLeiðbeiningar
Total
12
Shares
Deila 12
Tweet 0
Pin it 0
Deila 0
Hanna Þóra Helgadóttir

Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði. Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur. Elskar góðan mat og matargerð

Póstlistinn

Skráðu þig og fáðu nýjustu uppskriftirnar um leið

Þér gæti einnig líkað við
Lesa meira

Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu

Lesa meira

Ísterta með karamellu

Lesa meira

Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.

Ketó bók & matarplan
Uppskriftaleit
Instagram
Vinsælt
  • Ketó Nachos snakk með ostadýfu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó vöfflur – himneskar með kaffinu by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Amerískar KETÓ pönnukökur by Hanna Þóra Helgadóttir
  • 10 ráð sem hjálpa þér að ná árangri á KETÓ by Hanna Þóra Helgadóttir
  • Ketó kotasælu bollur by Hanna Þóra Helgadóttir
Facebook
Nýjar uppskriftir
  • 1
    Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósu
    • 08.01.2023
  • 2
    Ísterta með karamellu
    • 14.12.2022
  • 3
    Blómkáls “pasta” í ostasósu með stökku beikoni.
    • 22.08.2022
  • 4
    Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagurinn er framundan!
    • 22.02.2022
  • 5
    Ketó kotasælu bollur
    • 16.01.2022
Instagram
Áhugavert
  • 1
    Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi!
    • 02.11.2021
  • 2
    Sykurlaus Saltkaramellusósa – Frábær sem heit íssósa eða í karamellukrem!
    • 02.11.2021
  • 3
    Ketó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetum
    • 30.04.2021
  • 4
    Sítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremi
    • 12.04.2021
  • 5
    Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsætur
    • 01.04.2021
Facebook

Póstlistinn

Skráðu þig á póstlistann

Hanna Þóra
  • Forsíða
  • Uppskriftir
  • Um Mig
  • Flokkar
  • Vefverslun
  • Umfjöllun
  • Hafðu samband
Kolvetnaskertar uppskriftir fyrir alla á einfaldan hátt

Sláðu inn leitarorð og ýttu á enter