Ég fékk sykurmassamynd senda frá tertu – myndum að gjöf. Ég elska veislur, hvort sem það eru skreytingar eða veitingar og skemmtilegast finnst mér að skapa þema úr því sem…
Fékk svo æðislega uppskrift hjá einni mömmunni í bumbuhópnum mínum af hollustu prótein bollum sem er svo auðvelt að baka. Þær eru rosalega hollar og saðsamar. Bollurnar þurfa ekki að…