Ég er ein af þeim sem elska súkkulaði og hnetur sem hafa bundist í hjónaband og verða að einhverri dásemd sem bráðar í munni. Ein af minum uppáhalds kökum er…
Eygló Árnadóttir er mikill aðdáandi hrekkjavökunnar og var með dásamlega hryllilega hrekkjavökuveislu um helgina. Hrekkjavakan hefur verið að njósa sívaxandi vinsælda undanfarin ár og greinilegt að hún er komin til…
Mig hefur lengi langað til þess að vera með ísbar í afmælisveislu og lét loksins verða að því þegar ég átti afmæli í gær. Snilldin við það að vera með…
Ég fékk sykurmassamynd senda frá tertu – myndum að gjöf. Ég elska veislur, hvort sem það eru skreytingar eða veitingar og skemmtilegast finnst mér að skapa þema úr því sem…