Prentmöguleikar

Ketó morgunmatur – Uppáhalds flugfreyjugrauturinn!

MagnFyrir 1 Undirbúningur5 mínEldunartími3 mínSamtals8 mín

Þessi morgungrautur er í uppáhaldi hjá mér og það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður en hann er góður bæði heitur og kaldur!

Þessi ketó grautur er í algjöru uppáhaldi hjá mér og ég myndi segja að hann sé tilvalinn í nesti þar sem hann er góður bæði kaldur og heitur.

Hann er saðsamur ,ljúffengur  og kolvetnasnauður.

Innihaldefni
 3 msk chia fræ
 2 msk hamp fræ
 ½ tsk. stevíudropar
 1 dl. vatn
 Smá salt
 1 msk möndlusmjör
 2 stk. jarðarber eða nokkur bláber
 3 tsk. kókosflögur
Aðferð
1

Blandið saman potti chia fræjum, hamp fræjum, salti, stevíu og vatni

Hitið þar til fræin hafa dregið í sig vökvann.

Toppið með möndlusmjöri, jarðarberjum og kókosflögum