Prentmöguleikar

Ketó grjónagrautur

MagnFyrir 1 Eldunartími10 mínSamtals10 mín

Þennan ketóvæna grjónagraut tekur enga stund að útbúa! - Toppaðu grautinn með uppáhalds bragðinu þínu og njóttu án kolvetnanna. BareNaked hrísgrjónin eru búin til úr Konjac rót og innihalda einungis 1 gramm af kolvetnum í 100 grömmum. Nóg pláss fyrir skemmtilegri kolvetni sem bragðbæta daginn þinn

Grautur - magn fyrir um 2-3
 1 Pakki BareNaked konjac grjón
 3 msk Chia fræ
 3 dl. Rjómi
 1 tsk. Salt ( má vera meira)
 2 tsk. Vanilludropar
 2 tsk. Ketóvæn sæta t.d. ethrytol / stevía
Hugmyndir af toppi
 Kanill
 Strásæta
 Sykurlaus sulta
 Möndluflögur
1

2

3

4

5

Barenaked vörurnar færð þú í Bónus, Hagkaup, Krónunni og Nettó.
Fleiri uppskriftir með þessum kolvetnaskertum vörum frá BareNaked má finna inná Barenaked.is